Samningsaðstaðan batnar

3296474327_29bf8bff69Lagaleg staða Íslands er góð en stjórnvöld hafa ekki komið því á framfæri erlendis. Eftir glæsilega innkomu forsetans og Evu Joly hefur orðið viðsnúningur. Það væri því rangt að semja núna.

Góð og afgerandi úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslunni mun styrkja samningsstöðu Íslands.


mbl.is Engar viðræðuóskir frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Besta niðurstaðan í þessu máli er auðvitað sú að Hollendingar sættist á að hafa stöðu hnefaleikamannsins sem vann á stigum. Það er góð pólitísk niðurstaða fyrir Bros því þetta eru smáaurar fyrir ríkiskassann.

Árni Gunnarsson, 19.1.2010 kl. 23:36

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hvað gengur þessum þjóðum til að þrýsta upp vöxtum á þjóð sem þeir segja sjálfir að sé gjaldþrota?

Sigurður Þórðarson, 19.1.2010 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband