Bjölluundirleikur
Þriðjudagur, 16. júní 2009
![]() |
Óásættanleg framkoma forsetans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Hækkað tryggingargjald = hækkað atvinnuleysi.
Þriðjudagur, 16. júní 2009
Nú er farið að kvisast út hverjar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar verða. Það fer eins og marga grunaði. það á að skattleggja kreppuna. Tryggingagjald verður stórhækkað til að mæta aukinni þörf atvinnuleysistryggingasjóðs og ábyrgðasjóðs launa. Tryggingargjald er gjald sem fyrirtæki borga fyrir að hafa fólk í vinnu en það er afraksturinn er jafnframt notaður til að greiða atvinnuleysisbætur. Illa stæð fyrirtæki eiga því engra annara kosta völ en að segja upp fólki. Fer þetta því að minna á bóndann sem skar skottið af hungruðum hundi sínum til að gefa honum að éta.
Ráð ríkisstjórnarinnar er: Að skattleggja kreppuna í burtu!
![]() |
Skattahækkanir úr ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gunnar Birgisson er öflugur og vinsæll
Þriðjudagur, 16. júní 2009

![]() |
Falið að ræða við Framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |