Færsluflokkur: Íþróttir
Vestmanneyingar greiði tjónið
Laugardagur, 23. ágúst 2008
ÍBV menn fá undarlegt bréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
KR kaupir allt kvikt á fæti
Mánudagur, 28. júlí 2008
Miðað við stöðu Akranes í Landsbankadeildinni þyrftu þeir á öllu sínu að halda. Nú er einn þeirra besti maður, sonur fyrrum þjálfara, Bjarni Guðjónsson genginn til liðs við KR. Stundum finnst manni litlu félögin vera þjálfunarbúðir og útungunarstöðvar fyrir peningamaskínurnar. "Það er af sem áður var".
Hvar er ungmennafélagsandinn?
Bjarni genginn í raðir KR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skoðanakönnun um Landsbankadeildina
Föstudagur, 11. júlí 2008
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Frábær árangur ÍBV
Föstudagur, 11. júlí 2008
Fyrsta tap Selfyssinga kom í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýr hestur í miðri á.
Þriðjudagur, 8. júlí 2008
Gunnari Guðmundssyni þjálfara HK var sagt upp í dag, þar sem árangur liðsins er undir væntingum, þrátt fyrir mjög góðan árangur hans undanfarin ár. Sem knattspyrnuáhugamaður fullyrði ég að Gunnar er ekki versti þjálfari Landsbankadeildar karla, árangurinn er ekki til að hrópa húrra fyrir núna í byrjun en á það ber að líta að HK er ekki heldur stjörnum prýtt lið eins og sum sem eru lítið eitt ofar. En hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki þá orkar alltaf tvímælis að skipta um hest á sundreið í straumharðri á þótt hrossið beri tímabundið af leið undan þungum straumnum. Vonandi farnast báðum vel.
Gunnar Guðmundsson á góðum degi
Gunnari sagt upp sem þjálfara HK | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heiðar Helguson er í uppáhaldi hjá mér
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Heiðar skoraði fyrir Bolton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Davíð / Golíat -Vonandi gengur litla íslendingaliðinu vel
Föstudagur, 14. mars 2008
Ég verð í fermingu bróðurdóttur minnar á morgun þegar litla íslendingaliðið Reading sækir stórliðið Liverpool heim á Anfield kl:15:00. Það verður í nógu að snúaast hjá Ívari Ingimundarsyni fyrirliða, sem jafnframt er lykilmaður í vörninni. Ég ætla engu að spá um úrslitin. En bið Liverpool aðdáendur forláts að ég óska litla íslendingaliðu heilla á morgun.
Brynjar Björn til vinstri er á sjúkralista.
Ívar Ingimarsson th verður fyrirliði á morgun. Vonandi tekst vörninni að halda hreinu gegn firnasteku Liverpoolliðinu
Ívar vonast eftir góðum úrslitum á Anfield | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Reykjavíkurflugvöllur í herkví
Fimmtudagur, 13. mars 2008
Mikill og vaxandi meirihluti er fyrir því að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni enda er flugvallarstæðið frábært frá náttúrunnar hendi og enginn annað boðlegur kostur er sjáanlegur. Nú er mál að andstæðingar flugvallarins aflétti þeirri herkví sem þeir hafa haft flugvöllinn í.
Aðstöðuna þarf nauðsynlega að betrumbæta
Vandræðaástand í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Sprenghlægileg atvik úr fótboltakappleikjum
Sunnudagur, 2. mars 2008
Til hamingju valsmenn!
Laugardagur, 1. mars 2008
Valur var rétt í þessu að ná bikarmeistaratitli í meistaraflokki karla í handbolta í sjötta sinn á s.l. ellefu árum í hörkuleik gegn Fram sem þeir unnu 30:26
Frammarar hafa sjaldan verið betri en einmitt núna og því spáðu flestir þeim sigri. Þeir virtust samt ekki vera alveg tilbúnir í fyrri hálfleik. Að mínu mati byggðist sigurinn á liðsheildinni, þéttri og ákafri vörn, útsjónasemi Sigfúsar í sókninni og síðast en ekki síst frábærri markvörslu. Frammarar gáfust ekki upp og áttu góðan seinni hálfleik bæði í sókn og vörn en sendingarnar hefðu mátt vera betri.
Til hamingju.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)