Færsluflokkur: Bækur
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking semja
Miðvikudagur, 26. maí 2010
Eiríkur Stefánsson samfélagsrýnir og fyrrum verkalýðsforystumaður hefur á Útvarpi sögu upplýst um leynisamkomulag milli Samfylkingarinnar, þar sem hann er flestum hnútum kunnugur og Sjálfstæðisflokksins.
Samfylgingin á að falla frá kosningaloforðum sínum varðandi kvótakerfið en Sjálfstæðisflokkurinn á að láta af andstöðu sinni við Æsseif.
Ísland braut gegn tilskipun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (62)
Bretar neita að framselja Sigurð Einarsson
Mánudagur, 24. maí 2010
Rannsókn miðar vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lilja frumleg og áræðin
Sunnudagur, 23. maí 2010
Ég ætla ekki þykjast hafa vit á efnahagsmálum en við mjög erfiðar aðstæður þarf fagfólk með ferska hugsun og þor. Allt þetta hefur Lilja Mósesdóttir til að bera.
En jafnvel meðalskussi eins og ég veit að hækkun launatengdra gjalda og verulegar uppsagnir stuðla að dýpkun kreppunnar og jafnvel hruni og þar með minni skattstofnum. Þegar öllu er á botninn hvolft þá er vandamlið það að við eyðum meir en við öflum.
Jón Bjarnason heldur á töfrasprotanum sem gæti leyst þetta mál með því að leyfa aftur frjálsar handfæraveiðar.
Segir sig úr ríkisfjármálahópi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Svo bregðast krosstré...........
Laugardagur, 22. maí 2010
Sumum kann að þykja fokið í flest skjól þegar Ingvi Hrafn hæðist að Flokknum sem oft er kenndur við 4.
Tilvonandi varaformanni þykir nóg um þegar hún segir að "svokölluð" Rannsóknarskýrsla alþingis sé að þvælast tímabundið fyrir.
Ingvi Hrafn á bandi Jóns Gnarr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ástæðulaust að vanhelga 17. júní og minningu Jóns Sigurðssonar
Laugardagur, 22. maí 2010
Það etur aldrei orðið annað en óhappaverk að afsala Íslandi umráðum yfir fiskveiðiauðlindinni en það er sérstaklega ósmekklegt að hefja slíkt ferli á sjálfan þjóðhátíðardaginn, dýpra verður ekki sokkið.
Mér þykir vænt um að Stefán Jóhann, samfylkingarmaður, skuli hafa tekið þetta góða frumkvæði. Með sama hætti er dapurlegt að Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi skuli ekki átta sig á inntaki dagsins en telja hann þjóna þeim einum tilgangi að vera coke, pylsu og blöðruhátíð barna.
Varpi ekki skugga á 17. júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Radherrar verda kyngreindir
Föstudagur, 21. maí 2010
Einkum er naudsynlegt ad kyngreina helstu styrktegana til ad mynda Gudlaug Tor Steinunni Valdisi Honnu Birnu Dag B Eggertsson Gisla Martein
Ta er ekki sidur mikilvaekt ad kyngreina radherrana sem gaetu saett radherraabyrgd ta Geir Hilmar Arna Matt og Bjorgvin Sigurdsson
Ekki ma gleyma ad kyngreina ISG sem dreifdi atta hundrud milljonum i atkvaedakaupum vegna oryggisradsins a smaeyjar i vikunni sem hrunid gekk i gard
Fagna kynjagreiningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þeir einu sem "armur laganna" nær til.
Miðvikudagur, 12. maí 2010
Samsærið gegn Íslandi tókst meðal annars fyrir tilverknað mútuþægra stjórnmálamanna.
Það væri napurlegt ef eina fólkið sem hlýtur refsinu væri þeir sem af réttlætiskennd mótmælti spillingunni.
Mikill mannfjöldi í héraðsdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Handvalin svör
Miðvikudagur, 12. maí 2010
Meirihlutinn ánægður með Hönnu Birnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er stefnt að því að lifa á lánum
Þriðjudagur, 11. maí 2010
Íslenskir stjórnmálamenn fara um heimsbyggðina með betlistaf og bera fyrir sig blankheitum.
Á sama tíma berast fregnir um að Alþingi sé í óða önn að efla eftirlitiðnaðinn og veiðileyfaumstang í hvalveiðum jafnframt því sem komið verður í veg fyrir veiðar í sumar.
Stjórnvöld verða að átta sig á að meiri umsvif hins opinbera samhliða minni tekju- og gjaldeyrisöflun er óheppileg þróun.
Óvissa um hvalveiðar vegna lagafrumvarps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kosningarnar snúast um mútur
Sunnudagur, 9. maí 2010
Kosningarnar snúast um hugmyndafræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)