Færsluflokkur: Pepsi-deildin
Fyrsta ákæra Evu Joly á Íslandi
Fimmtudagur, 11. júní 2009
Augljós tilgangur hins vanhæfa og vanmáttuga ríkisvalds með að fá Evu Joly til starfa á Íslandi var að skapa óumflýjanlegri rannsókn trúverðugleika. Eva Joly er of mikil manneskja og metnaðarfullur fagmaður til að láta nota sig sem fuglahræðu eða meiningarlausa dulu. Hún gerði rétt í að kæra yfirvöld fyrir almenningi á Íslandi í Kastljósi í gær 10. júní. Þetta var hennar fyrsta ákæra á Íslandi.
Það er gott til þess að vita að þjóðin skuli eiga þessa konu að.
![]() |
Ríkisstjórn styður Joly |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Leit hætt að dularfullum reyk
Miðvikudagur, 10. júní 2009
![]() |
Leit hætt á Faxaflóa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 07:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ríkisstjórnin festi góða veðrið í sessi
Miðvikudagur, 27. maí 2009
Mér þætti mikils um vert ef okkar ágæta ríkisstjórn, sem nýtur ríflegs meirihluta á þingi myndi taka á sig rögg og festa góða veðrið í sessi a.m.k. fram yfir mánaðamót. Þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir sálarheill sárþjakaðra landsmanna og því má ríkisstjórnin einskis láta ófreistað til að ná þessu fram, t.d. með fulltingi okkar ágætu veðurfræðinga og jafnvel erlendra sérfræðinga ef með þarf.
Þá þyrfti ríkisstjórnin, í samráði við aðila vinnumarkaðarins að leita leiða til að jafna aðstöðu þeirra sem stunda innivinnu og hinna sem njóta sólarinnar hvort sem það er í útivinnu eða á atvinnuleysisbótum.
![]() |
Festa gengið í 160 - 170 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, stórglæsilegur fulltrúi Íslands
Laugardagur, 16. maí 2009


![]() |
Ísland í 2. sæti í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Olli Rehn styrkir samningsstöðu VG í stjórnarmyndunarviðræðunum
Miðvikudagur, 29. apríl 2009

![]() |
Þarf ekki einhug um umsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Mannlegir skildir mútuþega.
Fimmtudagur, 23. apríl 2009
![]() |
Neitar að gefa upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Ósammála - Ég er ósammála þeim sem vilja gefa fiskimiðin
Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Miðvikudagur, 22. apríl 2009
ESB andstæðingar skráið ykkur á ósammála.is!
Ég vildi athygli allra sem eru ósamála því að Ísland innlimist í ESB og afnemi fiskveiðilögsögu Íslands um leið og tekin er upp fiskveiðilögsaga ESB á að þeir geta skráð sig hér á ósammála.is! Endilega skráið ykkur og látið alla vita sem eru ekki hlynntur ESB aðild.

![]() |
Ósammála punktur is |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt 23.4.2009 kl. 07:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Fyrir hvað borgaði Eykt 5 milljónir til Framsóknarflokksins?
Sunnudagur, 12. apríl 2009
Það vekur athygli að fyrirtæki keppast við að fá fjölmiðla og helst af öllu sjónvarp til að mynda sig í bak og fyrir ef þau gefa nokkra hundraðþúsundkalla til líknarfélaga. En þau reyna að leyna því nánast eins og mannsmorði ef þau "styrkja" einhvern flokk sem er í valdastöðu til að endurgreiða "styrkinn". Þannig þurfti Framsókn að suða í marga daga í styrkveiðendum sínum til að fá leyfi til að birta nöfn þeirra, enda höfðu fyrirtækin sum hver fjárfest í trausti þess að styrkurinn yrði ekki gefinn upp. Nú hefur það þó verið gert undir miklum þrýstingi og því liggur beint við að spyrja: Fyrir hvað var Eykt að borga 5 milljónir beint í Framsókn? Þeir sem fylgst hafa með borgarmálum vita að Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi hefur margítrekað gagnrýnt að núverandi meirihluti gerði afar óhagkvæman samning við Eykt um leigu á Höfðatorgi til 25ára upp á 4 milljarða vísitölutryggt. Fyrir utan þessa upphæð til flokksins hefur Óskar Bergson fulltrúi Framsóknarflokksins, viðurkennt að hafa mótekið peninga beint frá Eykt en ekki viljað gefa upp upphæðina. Hvað er upphæðin há Óskar?
![]() |
Framsókn opnar bókhaldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (56)
Góðar fréttir fyrir Frjálslynda flokkinn
Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
Ef marka má kynni mín af starfi Kristins H. Gunnarssonar í Frjálslynda flokknum get ég ekki annað en ályktað að það styrki hvern flokk að Kristinn gangi úr honum. Eftir þessu hefur lengi verið beðið.
Frjálslyndi flokkurinn hefur langbestu málefnastöðu allra flokka en geldur fyrir að hafa verið stjórnlaus lengi spurningin er hvort þessar góður fréttir komi of seint eða leiði til þess að flokkurinn nái vopnum sínum aftur skal ég ekki fullyrða. Guð láti gott á vita.
Það var meira sungið og brosað áður en Kristinn kom.
![]() |
Kristinn hættur í þingflokki frjálslyndra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Áhugaverð hreyfing
Mánudagur, 23. febrúar 2009

![]() |
Borgarahreyfingin býður fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |