Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Þarf að hefta fjölmiðla?
Fimmtudagur, 7. október 2010
Nýju fjölmiðlafrumvarpi er ætlað að setja bönd á fjölmiðla og koma m.a. í veg fyrir allan hatursáróður.
Það setur að mér ugg.
Þurfa stjórnvöld að hefta fjölmiðla?
Mælt fyrir fjölmiðlafrumvarpi á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Óttinn við kosningar
Fimmtudagur, 23. september 2010
Það er augljóst að óttinn við kosningar fældi Samfylkinguna frá að taka freistandi tilboði Sjálfstæðisflokksins um bandalag þessara flokka um lögleysi og spillingu, með því að sniðganga ákvæði stjórnarskrárinnar um Landsdóm.
Það er hægt að draga hest að brunni en verður hægt að þvinga hann til að drekka?
Kosið um hvern og einn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýr þingmeirihluti í fæðingu
Mánudagur, 20. september 2010
Umskipti hjá Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Handrukkarinn en ekki pólitískur leiðtogi
Föstudagur, 17. september 2010
Mér skilst að handrukkarinn sem ógnaði Kúbumanninum sé búinn að berja tugi Íslendinga til óbóta. Handrukkarinn hefði betur haldið sig við að berja Íslendinga því um leið og hann brá af venju fékk maður sem kallar sig "prest innflytjenda" þó hann sé annarrar trúar en nánast allir innflytjendur kærkomið tækifæri til að réttlæta viðveru sína á ríkisjötunni: Þarna væri lifandi kominn leiðtogi kynþáttahatara á Íslandi.
Borgarstjórinn stendur af þessu tilefni fyrir skrúðgöngu á morgun og því er fleygt að boðið verði upp á pylsur og kók. Þetta er kærkomin upplyfting fyrir tugþúsundir atvinnulausa og annað fátækt fólk, sem hugleiðir að flýja land vegna efnahagsóstjórnar.
Spurningin er hvort handrukkarinn rísi undir ábyrgðinni?
Jón blessunarlega laus við fordóma" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nær algild viðhorf sakamanna
Sunnudagur, 12. september 2010
Margar rannsóknir afbrotafræðinga sýna að afbrotamenn finna oftast litla eða enga sök hjá sér. Öll þeirra ógæfa er öðrum t.d. þjóðfélaginu, vinum eða aðstæðum að kenna. Sjálfir eru þeir bestu menn sem urðu á mistök eða féllu í freistni en allt eigi það sér skýringar.
Rannsóknarnefndin yfirheyrði fjölda manna en enginn fann hjá sér hina minnstu sök. Viðbrögð Geirs H. Haarde voru fyrirsjáanlega.
Það veldur þó sárum vonbrigðum að þingflokkur sjálfstæðismanna vilji sópa öllu undir teppið.
Sveiattann!
Röng niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Landsdómur - pólitískur skrípaleikur
Laugardagur, 11. september 2010
Ekki samstaða í nefndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Til hvers að ögra Færeyingum?
Þriðjudagur, 7. september 2010
Gegn vilja Guðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Fórnarlambi barnaníðngs refsað
Miðvikudagur, 11. ágúst 2010
Fjórtán ára í fangelsi fyrir kynmök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Siðblinda stjórnmálastéttarinnar
Mánudagur, 2. ágúst 2010
Nýleg ráðning í embætti talsmanns neytenda sýnir svo ekki verður um villst að siðblinda stjórnmálastéttar Fjórflokksins á sér engin takmörk. Samtryggingin blasir við s.b.r. að Halldór Ásgrímsson skuli enn gegna mikilvægum trúnaðarstörfum
Sorglegt.
Gagnrýna ráðningu stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Páfi vill ekki lögreglurannsókn
Sunnudagur, 27. júní 2010
Páfinn krefst þess að lögreglan í Belgíu hætti að rannska kynferðisglæpi presta.
Ég votta kaþólskum mönnum samúð mína vegna þessar undarlegu hegðun páfa.
Páfi gagnrýnir belgísku lögregluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)