Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Tekið í hnakkadrambið á leðurklæddum útrásarvíkingum
Sunnudagur, 6. mars 2011
Vítisenglarnir lenda í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Halldór mættur með geislabauginn
Sunnudagur, 16. janúar 2011
Halldór mættur til skýrslutöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þrengt að tjáningarfrelsi fyrir þinglok
Sunnudagur, 2. janúar 2011
Brúðkaup myrkurs og ljóss 9 dagar og 9 nætur
Þriðjudagur, 21. desember 2010
Ég heyrði í útvarpinu í morgun að ásatrúarmenn blótuðu Frey vegna þess að á jólunum sigraði ljósið.
Þetta er misskilningur því að með brúðkaupi Freys Njarðarsonar (sól- og frjósemisguðs) annarsvegar og Gerðar Gymnisdóttur (jötunmeyjar) var gerður eilífur sáttmáli um hringrás árstíðanna.
Veislan var höfðingleg en brúðhjónin létu það ekki trufla sig meðan þau elskuðust í 9 daga og 9 nætur undir skinnfeldi.
Eftir það tók sól að rísa og voru það hin fyrstu jól.
Ásatrúarmenn blóta sólstöður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Jóhanna lýsir verkleysi samninganefndarinnar
Miðvikudagur, 15. desember 2010
Almannatengslastofa úti í bæ, sem kostar skattgreiðendur stórfé skipulagði heimkomu samninganefndarinnar með pomp og prakt, tekið var á móti samninganefndinni eins og landsliðshetjum í beinni útsendingu. Núna segir Jóhanna að sami samningur hafi verið á borðinu í mars og eyðileggur þar með alla vinnu almannatengslastofunnar!
Áttum kost á Icesave-samningi í mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færeyingar láta ESB ekki kúga sig
Fimmtudagur, 9. desember 2010
Gerði makrílsamning að skilyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kærkomið tækifæri til að stripplast
Sunnudagur, 5. desember 2010
Það er rangnefni að kalla stripplinga dýravendursinna a.m.k ekki umfram annað fólk. Mín vegna má þetta fólk liggja alsbert hvað ofaná og utan í öðru eins og myndin sýnir. "Það flýgur hver eins og hann er fiðraður til." Hitt er annað að ég hef miklar andstyggð á hvernig farið er með svín m.a. hér á Íslandi.
Það verður ekki borðað svín á mínu heimili yfir jólin.
Pelsum mótmælt með nekt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þessi kona vinnur á.
Föstudagur, 26. nóvember 2010
Sagði þá vera drullusokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fróðleg færsla um tengsl Össurar og Árna Matt
Fimmtudagur, 4. nóvember 2010
Ef herra Karl væri ásatrúar?
Sunnudagur, 24. október 2010
að mestu á heiðnum gildum s.s. drenglyndi, heiðarleik og virðingu fyrir
náttúrunni. Ætli herra Karl yrði verri maður ef hann væri ásatrúar?
Vegið að rótum trúarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (52)