Norðmenn afnema skilyrði láns við Icesave!
Föstudagur, 20. nóvember 2009
Í umræðum á norska Stórþinginu í dag kom fram að í máli norska utanríkisráðherrans að Norðmenn setja ekki lengur samþykki Icesave sem skilyrði fyrir afgreiðslu lánsins. Þar með er fallin helsta röksemd stuðningsmanna Icesave fyrir því að frumvarpið skuli samþykkt
Einn af þeim sem ýtti þessum bolta af stað er Gunnar Skúli Ármannsson með því að rita framkvæmdastjóra AGS um skuldaþol Íslands og Icesave. Sá snéri sér út úr málinu með því að koma sökinni á Norðurlöndin. Þetta setti óþægilega pressu á stjórnmálamenn. Norski utanríkisráðherrann hefur nú brugðist við. Norski utanríkisráherrann Jonas Gahr
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Megi þeir stikna í Helvíti
Fimmtudagur, 19. nóvember 2009
Meðfylgjandi myndir sýna ótrúlaga grimmd. Ég sem hélt að ég væri umburðalyndur í trúmálum.
Konan hér að neðan var nýlega grýtt í Afganistan fyrir þá "sök" að mótmæla fyrirlitlegum og mannfjandsamlegum lögum um nauðganir. Af hverju eru V
esturlögnd að styðja svona ríkisstjórn?
Geir og Ingibjörg á góðri stundu, meðan þau voru með hugann við að komast í öryggisráðið. Ætli Geir hefði sett upp slæðu fyrir nokkur atkvæði?
![]() |
Tvítug kona grýtt til dauða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Sjófuglar og ýsa
Fimmtudagur, 19. nóvember 2009
Ýsan lifir m.a. á hrognum sandsíla þannig að ef eitthvað er til í þessu gæti hrygning sandsíla gengið vel og þorskur og fuglar þyrftu ekki að svelta.
Guð láti gott á vita
![]() |
Staða ýsustofnsins slök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pottabyltingin étur börn barna sinna
Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
![]() |
Icesave afgreitt út úr nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Álfar eru líka menn!
Mánudagur, 16. nóvember 2009
Það er rétt hjá herra Karli Sigurbjörnssyni að álfatrúin fylgir þjóðarsálinni.
Það skiptir engu hvort fólk er sannkristið eða trúir á vættir og Æsi, við erum flest álfatrúar. Ég er sammála biskupnum þegar hann segir eftir ömmu sinni að það þurfi að fara varlega í nánd við steina og hóla þar sem huldufólk býr.
Álfar eru líka menn!
![]() |
Álfatrú Íslendinga til umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Vinnueftirlið skoði undarlega stóla alþingis
Mánudagur, 16. nóvember 2009


![]() |
Kýs líklega með Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ásmundi Daðasyni óskað heilla.
Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Heimssýn, félagsskapur sem vill setja hagsmuni Íslands í öndvegi hefur aldrei haft brýnna erindi við íslenska þjóð en einmitt núna þegar óþjóðholl og spillt öfl hafa látið greipar sópa. Á þjóðþinginu og jafnvel í ríkisstjórn er fólk sem hefur þá framtíðarsýn að afsala sjálfstæðinu, auðlindunum og gera niðja sína að skuldsettum indíánum í eigin landi.
Ég komst því miður ekki á aðalfund Heimssýnar þar sem ég hafði löngu ákveðið að vera á 60 ára afmælishátíð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem haldið var við fjölmenni í Hveragerði í dag. Þar eins og allstaðar þar sem fólk kemur saman eru framtíðarmál þjóðarinnar rædd. Og þegar það spurðist að Ásmundur hefði verið kjörinn formaður Heimsýnar var gerður að því góður rómur af þeim sem til hans þekktu.
Ragnar Arnalds hefur skilað frábæru starfi sem formaður Heimsýnar og skilar nú keflinu í hendur ungs hugsjónamanns.
Ég óska Heimssýn til hamingju og Ásmundi Einari Daðasyni velfarnaði og gæfu.
![]() |
Ásmundur Einar nýr formaður Heimssýnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýtt bréf Gunnars Tómassonar til alþingismanna
Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Á bloggsíðu Sigurbjörns Svavarssonar er birt nýtt bréf Gunnars Tómassonar til Alþingis.
Þar eru forsendur Icesave skýrðar og viðbrögð stjórnvalda breskra og íslenskra rakin.
Augljóst er að Bretar og forysta Evrópusambandsins gerir allt aðrar kröfur til tryggingasjóðsins á Íslandi en sambærilegra sjóða í sínum löndum.Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Vilja nýta VG þar til samningar nást við ESB"
Föstudagur, 13. nóvember 2009
"Ekki skilja orð mín svo að ég sé hættur að styðja þetta stjórnarsamstarf. En þetta samstöðuleysi þingmanna er farið að pirra mig. Tel að þetta sé besta fyrirkomulagið þar til að samningar nást við ESB. Þá þarf aveinið slíta stjórninni. Því að ESB samninginn þarf samhent stjórn að fylgja vel eftir." Segir Magnús Helgi Björgvinsson. sem sér um heimasíðu Össurar"
Ráðherrann virðist vera sammála eða andævir í það minnsta ekki skósveinum sínum sínum
![]() |
Stjórnarflokkarnir ósamstíga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grá, hvít, mórauð og svört!
Fimmtudagur, 12. nóvember 2009