Góðar fréttir fyrir þjóðarbúið

ae7980373704483ffb324fed712cefcb_300x225Það er mikil aukning í krókveiðum hjá aflamarksbátunum sem líklega eru búnir að landa verðmætum fyrir meira en 15 milljarða en  auk þess er góð veiði hjá strandveiðibátunum sem væntanlega mun styrkja krónuna, ekki veitir af. Þessar vistvænu veiðar skila besta fiskinum og kosta minnsta olíunotkun pr veitt tonn af fiski.

Það sem gerir strandveiðarnar sérlega arðvænlegar er að ekki er hægt að veðsetja aflaheimildirnar og því rennur arðurinn ekki óskiptur úr landi í formi vaxta.


mbl.is Aflaaukning hjá krókaaflamarksbátum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband