Landsbankinn er hættur starfsemi!

Nú hafa bresk stjórnvöld góðfúslega tekið Landsbankann af skrá yfir hættuleg hryðjuverkasamtök.  "Tak skal De ha"  Vita þau ekki að Landsbankinn er löngu hættur starfsemi og fyrrum eigendur hafa misst forræði yfir búinu? Til hvers að vera með þrotabú á lista yfir hryðjuverkasamtök?  Vilja þeir ekki frekar setja fyrrum stjornendur bankans á slíkan lista?  

En hverslags lista á að setja stjórnvöld sem ætla að skudsetja komandi kynslóðir þannig að þær fái ekki við það ráðið?crop_500x

 


mbl.is Landsbanki ekki lengur á lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það er nokkuð ljóst Sigurður; lista yfir landráð og einbeyttann vilja til efnahagslegra hryðjuverka gegn egin þjóð.

Magnús Sigurðsson, 15.6.2009 kl. 13:23

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Nú ættum við að setja af stað undirskriftasöfnun, um beiðni til Bretska fjármálaráðuneytisins að setja Lady Jóhönnu á hryðjuverkalistann !

Loftur Altice Þorsteinsson, 15.6.2009 kl. 15:23

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Orðpor hins almenna Íslendings er laskað hinsvegar næstu öldina.

Bretar stefni Íslendingum!

Mön verður þeim að falli.

Orðspor Breskra yfirvalda bíður hnekki.

Alþingi semji um það sem þarf ekki að semja um. Það er of langsótt að bera ábyrgð á gerðum einstaklinga út um allan heim.

Ísland hefur ekki lögsögu inn í öðrum ríkjum.   

Júlíus Björnsson, 15.6.2009 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband