Síldin við hafnarkjaftinn

Sildveidar_i_GrundarfirdiMeðan pólitíkusarnir eru úti í heimi við hvers mans dyr að slá lán berast fréttir frá Bíldudal að þar sé fjörðurinn fullur af fiski en íbúarnir sitja hnípnir með hendur í skauti því enginn í plássinu hefur kvóta.  Úr Hólminum berast líka góðar fréttir þar er vaðandi feit síld við hafnakjaftinn, sem hægt er að moka upp en þorskurinn gleðst yfir þessu líka því nú getur magur þorskurinn fitað sig. 

Þetta er góð búbót nú í kreppunni og menn gleðjast yfir því að þurfa ekki að eyða þessum peningum í öryggisráðið.

Myndin er tekin þegar síldin var fyrir utan Grundarfjörð


mbl.is Síldin við hafnarkjaftinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Síld hvað? Hvurn varðar um síld og þorsk þegar fólk er önnum kafið við að útvega þjóðinni peninga hjá útlandinu?

Árni Gunnarsson, 28.10.2008 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband