Fá friðarverðlaun fyrir vopnaútflutning

Þrátt fyrir að hlutur Evrópusambandsríkjanna verði stöðugt rýrari í heimsviðskiptum flytja þau út þriðjung allra vopna í heiminum og fá fyrir það friðarverðlaun.
mbl.is Selja vopn og fá friðarverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ætli þetta verði síðasta friðarúthlutun Nóbels?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.10.2012 kl. 01:47

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Sigurður: nú snýrðu út úr. ESE fær viðurkenningu fyrir að friður hafi haldist í Evrópu innan ESE í meira en hálfa öld. Að blands vopnsölu inn í þetta er eins og hver önnur þvæla.

Þess má geta að Bandaríkin eru langstærstir í vopnasölu og hefur áhrif á gott gengi dollars gagnvart evru.

Guðjón Sigþór Jensson, 14.10.2012 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband