Frestum Icesave fram á vor

Ég vil fresta þessu Icesave máli fram á vor til að byrja með.  Þá verður gruggið farið að setjast, markaðir að  róast og margt að skýrast. Auk þess sem þá verða allirbúnir að gleyma Icesave.

 Það hefur verið alltof mikill asi í þessu máli, samanber að Svarvar sagðist  ekki hafa nennt þessu og viljað hespa málinu af.   Það kann ekki góðri lukku að stýra að ætla sér of skamman tíma til úrlausnar mikilvægra mála.


mbl.is „Ekki mikið tilefni til biðleiks“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er góð hugmynd að geyma þetta til vorsins, og fara að vinna í málefnum þjóðarinnar, mynda skjaldborgina og svoleiðis smotterí.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.1.2010 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband