Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Fjölskylduhjálpin
Þriðjudagur, 20. október 2009
Ég vil þakka öllu því góða fólki sem hefur lagt hönd á plóg Fjölskylduhjálpar Íslands í þágu þeirra sem eru hjápar þurfi. Fjölskylduhjálpin hefur verið drifin áfram af stofnandanum Ásgerði Jónu Flosadóttur og fleiru góðu fólki en nú bætist henni öflugur liðsmaður þegar Matthías Imsland tekur við formennskunni og Ásgerður verður framkvæmdastjóri.
"Ég óska þeim báðum ásamt öllum sjálfboðaliðum Fjölskylduhjálparinnar velfarnaðar og veit að störf þeirra muni leiða til blessunar fyrir marga."
Á efri myndinni er Matthías Imsland en á þeirri neðri er Ásgerður Jóna Flosadóttir ásamt Guðrúnu Maríu Óskarsdóttur sem hefur starfað mikið fyrir Fjölskylduhjálpina.
Nýr formaður Fjölskylduhjálpar Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bækur, Heimspeki, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Sæll, Sigurður.
Það fer oftast lítið fyrir þeim sem vinna stærstu kærleiksverkin.
Starf Ágerðar einnar og sér og svo allra þeirra sem hafa lagt henni lið er nokkuð,.... þeim sem til þeirra leita...... gleymist ekki.
Kær kveðja á þig
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 15:53
Sammála Þórarinn, ég þekki Ásgerði og marga einstaklinga sem hafa lagt hönd á plóg með henni t.d. vinkonu mína Guðrúnu Maríu sem er með henni á myndinni.
Sigurður Þórðarson, 20.10.2009 kl. 19:49
Sæll Siggi.
Takk fyrir góðar óskir í okkar garð sem störfum í Fjölskylduhjálp Íslands.
Það er fagnaðarefni að fá Matthías Imsland í lið með okkur.
góð kveðja.
Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 21.10.2009 kl. 01:03
Ásgerður Jóna er afrekskona af Guðs náð.
Gott er samt að fá öflugan liðsauka.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.10.2009 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.