Steingrímur með tvo til reiðar

0Steingrímur Sigfússon fer utan á morgun á fund AGS í Istanbul með tvo Evrópusinna til reiðar, þá Má Guðmundsson seðlabankastjóra og Jón Sigurðsson samfylkingarmann, sem stýrt hefur lánaviðræðum við Íslands við norrænu ríkin.  Þrátt fyrir að samfylkingarráðherrar þræti eins og sprúttsalar þá vita allir að Bretar og Hollendingar munu þvælast fyrir inngöngu Íslands í ESB ef þjóðin verður ekki skuldsett.

Því spyr maður sig hvort þar sé að finna skýringu á að þessir menn taka málstað Breta og Hollendinga?


mbl.is Steingrímur á fund AGS í Istanbúl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

EF, EF EF segir jarðfræðingurinn meðan dallur sekkur eða eignir almennings brenna og hleypur svo í skemmtireisu til að tryggja sjálfan sig.

Annaðhvort eða og standa vaktina er ábyrgð.

Júlíus Björnsson, 1.10.2009 kl. 22:03

2 identicon

Sæll Sigurður.

Ég er að hugsa hvort  þeir tjái sig nokkuð við Steingrím og svari eins og hann og Jóhanna svara okkur svo oft .:

" Þetta er í sínum farvegi og ekkert að segja á þessu stigi málsins. því miður."

 No comment !

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 22:26

3 identicon

Heill og sæll; Sigurður, sem þið aðrir, hér á síðu !

Fyrst; leiðrétting, Sigurður minn. Konstantínópel, heitir borgin sú, ekki kalla hana, Tyrkja ónefninu, ágæti drengur.

Steingrímur (Lenín eftirherma); er vindhani, út í eitt, og ég nenni vart orðið, að ræða öllu frekar, um þessi óyndis hjú; hann, og Jóhönnu kerlingu.

Bara; mannskemmandi - sem niðurdrepandi, þau; sem einhver viðfangs efni alls hugsandi fólks, Sigurður minn.

Með beztu kveðjum; sem ætíð, úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 22:43

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Já hvað skyldi Svika-Móri segja við AGS? Ætli hann bjóði handrukkurunum að veðsetja börnin?

Sigurður Þórðarson, 3.10.2009 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband