Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Ástir górillu og manns Varúð ! Ekki fyrir viðkvæma.
Mánudagur, 3. ágúst 2009
Það er þekkt úr dýraríkinu að spendýr sem öll eru talsvert skyld, eiga það til að flökta á milli tegunda í viðleitni sinni til að fjölga sér. Ekki má líta af hestum og ösnum nú eða köttum og tófum. Maðurinn er engin undantekning á þessu flippi spendýranna, hann er skyldastur öpum og HIV sýking kemur aðallega úr simpönsum en nú einnig úr górillum. Sama má segja um sárasóttina (sýfilis) sem kom til Evrópu úr lamadýrum í S-Ameríku sem siðmenntaðir kristnir Spánverjar lögðu undir sig.
Á stríðsárunum voru tveir amerískir úrvalshermenn staðnir að því að hafa samræði við kvígu og var þessi vísa þá ort:
Ef að þetta úrvalslið// iðkar kálfasmíði//Hverju ætli úrkastið//í Ameríkunni ríði?
Greindist með nýtt afbrigði HIV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Sæll Sigurður,
ÉG hefi þær upplýsingar að þetta sé hluti af kveðskap úr gamalli revíu (Halló Ameríka?) frá hernámsárunum eða þar um bil en því miður vantar mig seinnipart þessa ágæta ljóðs og ég hef ekki lagboðann heldur:
Halló Ameríka!
Áður þurfti bóndinn að borga fyrir kúna
er bola þurfti að sækja ei nú er þessu breytt.
Því hér er komið úrvalslið frá Ameríku núna,
sem óðar býðst að gera þetta fyrir ekki neitt.
En ef að þetta úrvalslið iðkar kálfasmíði
hverju ætli úrhrakið í Ameríku ríði
.........
.Væri gaman ef einhver kynni meira af þessu kvæði og lagboðann og gæti bætt við.
Um samfarir manna og dýra er fátt að segja - þegar þörfin er knýjandi er flest reynt!
Ragnar Eiríksson
Ragnar Eiríksson, 3.8.2009 kl. 14:29
Sæll Ragnar og þakka þér fyrir innleggið. Ég hef ekki heyrt þína útgáfu en þetta er athyglisverð ábending. Hugsanlega hefur vísan berið notuð breytt í revíunni? Ef til vill skortir skriflegar heimildir en ég ætla að komast að þessu og mun gera það í vikunni.
Sigurður Þórðarson, 3.8.2009 kl. 17:21
Sú sem kenndi mér fyrripartinn sagði aað mig minnir að vísan hefði verið notuð svona í fyrstu sýningunni en verið breytt af velsæmisástæðum - sennilega vegna kæru - kanske lögbanns!
R
Ragnar Eiríksson, 3.8.2009 kl. 20:12
Sæll Ragnar, þetta er mjög trúleg skýring. Það er ekki hægt að opinbera hvað sem er í revíum fyrir fína fólkið. Nú fer ég að finna út úr þessu.
Sigurður Þórðarson, 3.8.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.