Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Tímasetning kvótaaukningar í þágu bankana.
Mánudagur, 19. janúar 2009
Margir hafa velt því fyrir sér af hverju Einar K. Guðfinnsson valdi akkúrat þessa tímasetningu til að auka þorskkvótann, þegar markaðsaðstæður eru slæmar til að selja fiskinn sbr eftirfarandi
Svarið við spurningunni er hérna:
Það á sem sé ekki að veiða fiskinn núna!
Fjöldi útgerða eru verulega yfirveðsettar og því er ljóst að hluti kvótans mun fara í þrotabú og aflaheimildirnar fara upp í skuldir kröfuhafa, sem eru innlendir og erlendir bankar.
Aukinn kvóti mun því bæta veðhæfnina og lengja í hengingarólinni, fram yfir kosningar.
Valdið er hjá ráðherranum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bækur, Ljóð, Viðskipti og fjármál | Breytt 20.1.2009 kl. 00:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ef maður nennti nú að spora út hjá þér núorðið ..
Steingrímur Helgason, 20.1.2009 kl. 00:25
Ég veit nú ekki. Finnst þetta frekar langsótt. Hinsvegar var aflasamdrátturinn á sínum tíma klárlega hannaður til þess að gefa bönkunum rýmra athafnafrelsi ásamt því að þá myndi álið virka mun betur í samanburðinum sem útflutningsgrein þótt að ekkert nema launakostnaður komi til landsins vegna álsins.
Fannar frá Rifi, 20.1.2009 kl. 00:25
Steingrímur það er gaman að sjá þig. Fannar það mátti vera búið að auka þessar aflaheimildir fyrir löngu. Það er heldur ekki rétt að það sé verið að mæla sama hlutinn þegar farin er sama slóðin vegna þess að hitastig og aðstæður hafa breyst þ.m.t. fisktegundir og mið. Fannar getur þú kannski sagt mér af hverju skötuselur, sem ekki er hægt að ofveiða er kominn í kvóta? Svarið er augljóst: Þarna var eingöngu verið að hugsa um veðsetningar. Þessar verðsetningar eru að kaffæra mörg sjávarútvegsfyrirtæki. Þú veist líka að pólitíkusarnir tjalda bar til einnar nægur eða réttara sagt til næstu kosninga.
Sigurður Þórðarson, 20.1.2009 kl. 00:55
ég hef verið manna duglegastur í að gagnrýna að pólitíkusar sjái bara 4 ár fram í tímann. Í sjávarútvegi þá þarf framtíðarsýnin að vera til næstu 100 ára. án gríns.
Langtímamarkmið, langtímahagnaður og hagur eru lykilorðin.
það er nú frægt þegar hafró opnuðu hrygningarhólf fyrir sunnan land rétt eftir hrygningu samkvæmt þeirra pappírum. engin hafði fyrir því að fara og tékka hvort að hrygning væri lokið eða hlusta á sjómennina sem hryngdu og sögðu að allur þorskur kæmi upp fullur af hrognum. Hafró sagði að það væri samkvæmt þeirra pappírum og kenningum að hrygning væri bara búinn.
svona svipað og þeir sögðu að það væri bara til ákveðið mikið af síld. síðan fyltist Grundarfjörður og þar var meir af síld en átti að vera samanlagt í öllu hafinu í kringum okkur.
mitt álit er að þeir sem reka fyrirtækinn illa eiga að fá að fara á hausinn eins og allir aðrir sem reka fyrirtækin sín illa. án afskipta stjórnmálamanna.
ég vona bara að ástandið í vor verði ekki þannig að vel rekinn fyrirtæki fari ekki á hausinn vegna ákvarðana stjórnmálamanna.
Fannar frá Rifi, 20.1.2009 kl. 01:20
Sammála
Sigurður Þórðarson, 20.1.2009 kl. 07:17
Siggi, mér finnst rétt hjá honum að auka kvótann þó á miðju fiskveiðiári sé. Hann er að taka tillit til staðreynda, þjóðarbúsins og auðvitað sægreifa, með því að úthluta viðbótinni til þeirra. En auðvitað átti hann að skipta þessu á milli sjávarbyggðanna með staðbundinni veiðiskyldu.
Jón Kristjánsson, 20.1.2009 kl. 10:32
Sammála Jóni auðvitað átti að auka við byggðakvóta og skikka þetta til smábátasjómanna en ekki í heildarpott L.Í.U.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2009 kl. 11:02
Sæl Jón og Ásthildur gaman að sjá ykkur hérna og takk fyrir athugasemdirnar sem ég er sammála, hvað annað. En helst af öllu vildi ég fara í sóknarstýringu eins og í Færeyjum.
Sigurður Þórðarson, 20.1.2009 kl. 12:06
Að sjálfsögðu átti að auka kvótann, þótt fyrr hefði verið því það vita allir (eða flestir að það er mun meiri fiskur í sjónum en "spekingarnir" hjá HAFRÓ halda fram), en ég er mótfallinn framkvæmdinni á aukningunni.
Jóhann Elíasson, 20.1.2009 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.