Sjómenn yfirgefa Samfylkinguna

Mér hafa borist spurnir úr sjávarţorpum af ţví ađ sjómenn, sem fylgt hafa 3FISKERE Samfylkingunni frá upphafi, séu í ţann mund ađ yfirgefa flokkinn vegna vegna svikinna loforđa. Ráđstafa á 30.000 tonnum af ţorski, sem hćgt verđur ađ veđsetja í  útlöndum. Hluti af ţessari sameign ţjóđarinnar mun fara í ţrotabú sem erlendir bankar munu gera kröfu í. Klerkurinn, samviska samfylkingarmanna, kveinkar sér undan endurteknum mannréttindabrotum í sjávarútvegi. Kvennalistakonunum, femínistunum, í Samfylkingunni er skítsama. Gleraugu ţeirra greina ekki misrétti gagnvart sjóbörđum körlum.
mbl.is Skúli Helgason: Krafa um breytingar á rétt á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ var einu sinni tannlćknir hér í bć. Móđir hans var ekki sem hafđi aliđ hann upp frá ein og sér međ ţví ađ skúragólf og ađra lýjandi vinnu.

Mörgum árum seinna ţegar hafđi opna stofu og var orđin vel ríkur ţá varđ manneskja ein heitin vitni ađ ţví, ađ móđir hans kom of snemma til ađ skúra á stofunni, síđasti vinurinn var ekki farinn. Ţá hún byrstist í gćttinni, ţrumar sonurinn: "Var ég ekki búin ađ banna ţér ađ láta sjá ţig hér, fyrir lokun. ţví ţađ eyđileggur viđskiptin." Margur  verđu af aurum api. Ađgát skal höfđ ţegar menn eru upphafnir, ţví margir snobbast.  

Júlíus Björnsson, 17.1.2009 kl. 17:03

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Takk Júlli, ţetta er lćrdómsrík en átakanleg saga.

Sigurđur Ţórđarson, 17.1.2009 kl. 20:35

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mađur á ađ dćma sérhvern einstakling á hverjum tíma í ljósi ţess hver hann er ţađ skiptiđ. Ţađ koma góđir menn úr öllum fjölskyldum.

Júlíus Björnsson, 17.1.2009 kl. 22:01

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Skyldi engan furđa Sigurđur.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.1.2009 kl. 00:59

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ eru mannleysur sem standa ekki á eignarrétti sínum.  Sauđir í hjörđ sem er leidd til slátrunar. Fari ESS norđur og niđur. Íslendingar eiga ađ byggja á Regluverki sem styrkir ţjóđarhagsmuni heildarinnar: Stétt međ stétt og launajöfnuđ [óháđ tekjuskiptingu].

Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 14:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband