Fjármálin mjakast í rétta átt

"Góðærisstjórnin" gaf út Jöklabréf fyrir 850 milljarða. Í síðasta mánuði fluttum við út 2,4 milljörðum meir en við fluttum inn. Þannig saxast á þetta smátt og smátt og ef við höldum áfram svona smeygjum við okkur úr snörunni.  Nú er bara að vona að ríkistjórnin fari ekki að taka ný lán til að festa okkur í meiri lán heldur bori göt á kvótakerfið og leggi það af. Þannig komustum við hjá brottkasti og öflum meiri tekna sem landið þarf á að halda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband