Hvað segja seðlabankastjórar núna

Fyrsta frétt Stöðvar 2 í gær fjallaði um þá fullyrðingu Björgólfs Thor Björgólfssonar um að Bretar hafi viljað stuðla að flýtimeðferð á flutningi Icesave reikningunum til Bretlands en íslenski seðlabankinn hafi staðið gegn því. Bretarnir hafi ekki farið fram á nema 40 milljarða sem er smáaupphæð í samanburði við hvað í húfi var og Landsbannkinn hafi boðið fimmfaldar tryggingar í ríkisskuldabréfum.  Þegar seðlabankinn neitaði hafi  Bretar reiðst. Afleiðingarnar eru mesta efnahagshrun nokkurrar þjóðar. Og ekki bætir úr skák að viðkomandi þjóð er sú skuldugast í veröldinni eftir 17 ára valdasetu Sjálfstæðisflokksins. 

Hvað segir seðlabankastjóri? Hvað segir ríkisstjórnin?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband