Almenningur rændur í skjóli vanhirðu ráðamanna

5A

Stuðningsmenn stjórnarflokkana geta kannski sagt að bankarnir hafi brugðist trausti þeirra. Það er þó ekki nema hálfur sannleikur þar sem ráðamenn voru margsinnis aðvaraðir.

Nær væri að segja að stjórnvöld hafi brugðist almenningi og ekki gætt hagsmuna hans, með því að sinna ekki eftirlitsskyldu sinni. geir_H_Harrde_jpg_340x600_q95


mbl.is „Það er búið að þurrausa sjóðinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dæmi um hugsunarhátt íslenskra stjórnmálamanna í dag birtist t.d. í skrifum
þessa drengs sem fær námskostnað sinn greiddann af opinberu fé.

"að forsætisráðherra haldi áfram að tala beint við okkur um ástandið og að
við bregðumst ekki traustinu og gerum það sem í okkar valdi stendur".
Sjá
http://www.gislimarteinn.is/?p=61

Hann segir að þegnarnir eigi ekki að bregðast trausti foringjans.
Þetta minnir á hugsunarháttinn í Þýskalandi Hitlers. "Mein Führer über
alles"

Í lýðræðisríki eiga kjörnir fulltrúar ekki að bregðast trausti kjósenda
sinna.
Þeir eiga að þjóna fólkinu og gæta hagsmuna þess.

RagnarA (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband