Breski forsćtisráđherrann sendir Íslendingum tóninn

frett_70_arniBresk  stjórnvöld eru ekki fyrr búin beita hryđjuverkalögum til ađ senda sérsveit lögreglunnar til ađ loka Kaupţingi í Bretlandi. Ţetta upphlaup stafar af ţví ađ Alistair Darling, fjármálaráđherra Bretlands, hringdi í  Árna M. Mathiesen fjármálaráđherra á ţriđjudaginn og skildi hann ţannig ađ Íslendingar ćtluđu ekki  ađ standa viđ skuldbindingar sínar. Nú hefur ţetta allt veriđ leiđrétt og íslendingar sitja upp međ hundruđ milljarđa tjón vegna misskilningsins.  Samt heldur Gordon Brown áfram og segir framgöngu íslenskra yfirvalda óviđunandi og hótar málssókn. Ćtla íslensk yfirvöld ađ láta Gordon vađa yfir sig á skítugum skónum?  Hvađ segir Árni M. Mathiesen?                                       

GordonBrownNewBoy


mbl.is Brown: Viđhorf íslenskra stjórnvalda óviđunandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver er ađ vađa yfir hvern hér? Eru ekki viđ íslendingar búnir ađ vera vađa yfir allt á skítugum skónum međ rembu og yfirgengishátt? Ćtlum viđ aldrei ađ lćra nokkurn skapađan hlut? Bretar, sem og ađrar ţjóđir hafa varađ sitt fólk viđ ađ taka viđ gyllibođum íslenskra fjárglćframanna. En svariđ hefur alltaf veriđ, ţetta er tryggt af íslenska ríkinu. Aftur og aftur! Hvađ gerist svo? Ţegar á reynir ţá gefa íslendingar skít í viđskiptavini sína. Ţeir tryggja íslenskum innistćđueigendum alla sína peninga tilbaka (viđ eigum eftir ađ sjá ţađ) en ekki breskum innistćđueigendum! Ég skil Brown ágćtlega. Viđ erum heppin ađ norrćnar ţjóđir hafa umboriđ rembuskabin í íslendingum og hafa ekki bara gefiđ okkur upp á bátinn á sama hátt og bretar!

Thor Svensson (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 18:03

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Já Gulli ţađ er góđ hugmynd ţá myndum viđ fyrst borga ţeim í sömu mynt.

Ţađ er meira en líklegt ađ dýralćknirinn hafi veriđ ađ bulla einhverja ţvćlu  ţeir eiga samt ekki ađ láta svona eins og hálvitar.

Sigurđur Ţórđarson, 9.10.2008 kl. 21:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband