Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Ég fer í fríið. "Syndsamlega gott veður"
Föstudagur, 18. júlí 2008
Þegar ég var á unglingsárum, kynntist ég gamalli norskri konu sem lifði meinlætalífi og raulaði fyrir munni sér sálma. Þar sem ég var þá nýbyrjaður að læra dönsku er mér minnisstæð ein ljóðlína: "En glædestund ii dette liv maa betales med sorg paa himmelen" (Seinna frétti ég að þetta væri eftir sjálfan Björnstein Bjornson eitt mesta sálmaskáld Norðmanna.) Þegar veðrið var svipað því sem það er núna í dag sagði gamla konan gjarnan að veðrið væri "syndsamlega gott" og hélt sig innandyra, til að falla ekki í freistni. Blessuð sé minning gömlu konunnar og ég vona innilega að hún njóti nú veðurblíðunnar á himninum, því hún á það svo sannarlega skilið.
Sjálfur get ég ekki beðið svo lengi. Með sól í sinni er ég búinn að taka til ferðabúnaðinn og held með dóttur minni vestur á Snæfellsnes í góða veðrið, þar sem við hittum fyrir restina af fjölskyldunni á "stórættingjamóti".
Verður þetta til þess að ég þurfi að norpa í kvenmannslaus í kulda og trekk hinumegin en gamla konun muni halda sig á baðströnd og sötra kók með röri? Spyr sá sem ekki veit.
Tek nú samt sénsinn á þessu og óska ykkur alls góðs.
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bækur, Menntun og skóli, Sjónvarp | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
Athugasemdir
Skondin hugleiðing, þetta á víst allt eftir að koma í ljós, allavega njóttu helgarinnar vel og komdu heill heim
Ásdís Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 19:13
Góða ferð Sigurður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 19.7.2008 kl. 01:57
Góða ferð Siggi minn! Ég er núna í sólinni..
Óskar Arnórsson, 19.7.2008 kl. 05:04
Gott hjá þeirri norsku. Svona kveðskap kunnum við að meta, ásatrúarmaðurinn og ég!
Jón Valur Jensson, 19.7.2008 kl. 15:31
Sæll Siggi minn.
Flottar hugleiðingar. Gamla konan var greinilega flottust og við Jón Valur ásamt vini mínum sem er ásatrúarmaður kunnum að meta þennan kveðskap.
Njóttu helgarinnar með stórfjölskyldunni.
Guð veri með þér og leiði þig til baka til höfuðborgarinnar, til vina þinna Geirs og Sólu svo ég gleymi nú ekki öllum hinum, sérstaklega Birni Bjarnasyni.
Sumarkveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.7.2008 kl. 22:07
Þakka ykkur öllum góðar kveðjur og athugasemdir, ég naut sannarlega veðurblíðunnar. Já Ásdís þetta eru skondnar hugleiðingar. Mig grunar að guðfræðingurinn og vinur minn Jón Valur Jensson sé nú dálítið að gantast við mig þegar hann segir að svona kveðskap kunnum við að meta. Ég ætla nú ekki að fara að setja út á kveðskapinn enda er Bjornstein mesta sálmaskáld Norðmanna. Þótt Bjornstein hafi verið lútherstrúar hefur maður stundum á tilfinningunni að hann hafi verið undir sterkum kalvískum áhrifum. Sú hugsun að það sé Guði þóknanlegt að Jörðin sé táradalur er ekki hvítasunnuleg og síst af öllu er hún kaþólsk eða heiðin. Hún er mér ekki þóknanleg þó ég ætli ekki að taka mér það vald að fullyrða um vilja almættisins.
Sigurður Þórðarson, 21.7.2008 kl. 09:45
Góða ferð, lifðu glaður og alltaf í núinu.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.7.2008 kl. 11:54
Björnstjerne Björnson hét hann, karlinn. Já, Siggi, ég var að gantast í þér, og ekki er þetta söngurinn í sálmum mínum!
Jón Valur Jensson, 21.7.2008 kl. 18:15
Sæll Siggi minn.
Gaman af þessu. Fallegir sálmar blessa mig í bak og fyrir.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.7.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.