Spurt er
Hvaða stofa finnst þér mikilvægust?
Neytendastofa 25.6%
Fjölmiðlastofa 31.4%
Klámstofa 43.0%
86 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Rottu bjargað frá druknun með munn við munn bástursaðferðinni
Laugardagur, 5. júlí 2008
Í bókinni Syndin er lævís og lipur eftir Stefán Jónsson, segir frá ýmsum afrekum Jóns kadets í Hjálpræðishernum, sem var kristinn og mikill dýravinur. Eitt sinn var Jón suður í Tyrklandi við annan mann á rölti eftir götu í mikilli hitasvækju. Eftir götunni endilangri var opið díki sem klóakinu var veitt út úr húsunum og þar sem þungan og mjög illþefjandi daun upp úr díkinu reyndu flestir að halda sig fjarri því. Þess vegna vakti það undrun þeirra að múgur og margmenni stóð á barmi díkisins og fylgdist ákaft með einhverju sem þar var að gerast. Þegar Íslendingana bar þar að sáu þeir að í klóakinu var ósjálfbjarga og nánast lífvana rotta við það að drukkna. Skipti það engum togum að Jón kadett svipti sér úr jakkanum bretti upp ermarnar og kastaði sér til sunds til að bjarga dýrinu. Þegar hann hafði náð rottunni upp fór mátti heyra samnál detta svo mögnuð var stemningin enda var rottan gjörsamlega lífvana eftir volkið. Brá hann þá á það ráð að bjarga henni með munn við munn blástursaðferðinni. Skemmst er frá því að segja að þegar rottan fékk lífsandann og ljóst var að björgunin hafði tekist giftusamlega brutust út gríðarleg fagnaðarlæti.
Háhyrningi bjargað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bækur, Ferðalög, Sjónvarp | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Siggi minn.
Ój og aftur ój.
Kær kveðja úr þokunni/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.7.2008 kl. 14:58
Sæl Rósa, þetta var ekki bara hetjudáð heldur óeigingjarnt kærleiksverk.
Sigurður Þórðarson, 5.7.2008 kl. 15:01
Sæll Siggi minn.
Var að lesa þessa sögu fyrir bróðurson minn sem er 11 ára og það fór um hann og hann sagði oj, oj, oj. Ég fæ bara klígju við þessari fyndnu sögu eftir Stefán Jónsson.
Guðs blessun og ósk um góða helgi.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.7.2008 kl. 15:09
Sömuleiðis Rósa.
Sigurður Þórðarson, 5.7.2008 kl. 15:19
Já frændi sæll. Þeir í Hjálpræðishernum láta sig hafa ýmislegt þegar bregðast þarf við til bjargar og bágindi steðja að. Og þessi munn við munn aðferð hefur gefist vel þegar önnur ráð þrýtur.
Nú er ríkisstjórn okkar í vanda og mörgum sýnist það fyrirbæri næstum lífvana. Hún lenti í átökum vegna aðsteðjandi vanda og sýnist nú vera svo örbjarga af mæði eftir áreynsluna að lífsmark er vart merkjanlegt en vandinn óleystur. Mér hefur komið í hug að þessi ofannefnda aðferð sé nú einasta ráðið til að blása einhverjum lífsanda í dýrið. Þá vakna strax upp tvær spurningar:
1. Fæst einhver til að leggja þetta á sig því nú eru fáséðir menn á borð við Jón kadett, sem ofaná óvenju hlýtt hjartalag virðist hafa verið ókresinn umfram aðra menn?
2. Væri þetta fyrirhafnarinnar virði?
Ég er hreint ekki nógu sannfærður um það svona fyrir mitt leyti.
Árni Gunnarsson, 5.7.2008 kl. 15:53
Obb obb obb, held hún hefði drukknað hefði ég verið á staðnum. Takk samt fyrir söguna hún er góð.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2008 kl. 21:13
Sigurður bara ein leiðrétting bókin er skrifuð að Jónasi Árnasyni.
Einar Þór Strand, 6.7.2008 kl. 11:46
Og einhvern veginn minnir mig að Kadetinn hafi ekki verið að segja sögu af sjálfum sér.
Einar Þór Strand, 6.7.2008 kl. 11:49
Sammála þér Árni frændi, ríkisstjórnin er ekki á vetur setjandi og meðlimum hennar væri þó best fyrir komið sem kostgöngurum hjá Hjálpræðishernum. Einar Þór Strand, ég er sammála Ásdísi hér að ofan um að sagan er góð, þess vegna lifir hún. Það skiptir ekki öllu máli hvort Jón sagði söguna af sjálfum sér eða félaga sínum, hvort hann skreytti söguna eða ekki. Sannleikurinn er mikilvægur en hann er þó aldrei svo mikilvægur að hann megi koma niður á góðri sögu. Þakka samt ábendingarnar.
Sigurður Þórðarson, 6.7.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.