"Enginn er spámađur í eigin föđurlandi"

AsthorMagn_1Ástţór Magnússon er ef til vill skýrasta lifandi birtingarmynd ţessara gömlu sanninda úr Biblíunni. Nú hefur ţessi óvenjulegi ástríđu- og hugsjónapólitíkus ákveđiđ ađ leggja niđur vopn í baráttu fyrir kosningu til embćttis forseta lýđveldisins. Ţess í stađ hefur hann tekiđ sér stöđu í baklandi Ólafs Ragnars Grímssonar og gefur honum góđ ráđ í ţágu málstađarins, sem er heimsfriđur. Ólíkt sitjandi forseta sem er "main streem" mađur fer Ástţór óvenjulegar leiđir til ađ vekja athygli í brýnum málstađ sínum og vekja, ţađ sem honum finnst, sofandi almenning og siđblinda ráđamenn.  Og hvađ svo sem mönnum finnst um ađferđir hans ţá er eitt víst ađ hann hefur haft áhrif og áorkađ ýmsu. Ástţór hefur til ađ mynda komist oftar í heimspressuna en allir sendiherrar og öll utanríkisţjónusta Íslands samanlögđ. Ţar er nćrtćkast ađ taka "jólasveinaflugiđ" til Bagdad, sem helt athygli heimspressunnar í 5 daga.  Mikilsverđasta  og kannski vanmetnasta framlag Ástţórs í ţágu  Íslands var ţegar hann vakti athygli á áćtlunum Halldórs og Davíđs ađ nýta farţegavélar Flugleiđa til ađ flytja vopn og hermenn  til  stríđsreksturs í Írak.  Sem betur fer fyrir öryggi íslenskra flugfarţega var hćtt viđ ţessa  ákvörđun. Asthor_Magnusson_a_birosagon clinton


mbl.is Ástţór býđur sig ekki fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

hehehe .. góđur Siggi minn!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 27.4.2008 kl. 12:19

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Siggi minn. Ţađ er blesssssssuđ blíđan. Úff Ástţór............

Kćr kveđja/Rósa

                                                 Tantrum 

Rósa Ađalsteinsdóttir, 27.4.2008 kl. 16:10

3 Smámynd: Halla Rut

Góđ mynd af honum, ţessi teiknađa.

Halla Rut , 27.4.2008 kl. 17:25

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurđur.

Sammála ţér varđandi vanmetnasta framlag Ástţórs til ţjóđmála, ţe. ábendingin um ţađ ţegar Ísland var gert ţáttakandi í stríđsrekstri sem eđli máls samkvćmt hefi átt ađ kalla á viđbrögđ innanlands strax en gerđi ţađ ekki fyrr en eftir dúk og disk á stjórnmálavettvangi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.5.2008 kl. 01:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband