Ekki hækka stýrivexti! Ekki meir, ekki meir.

Ég treysti því að seðlabankinn sé þess áskynja að efnahagslífið er að kólna hratt núna.  Það vita það allir vanir bílstjórar að það er stórhættulegt að snarhemla í hálku. Það er erfitt og kostnaðarsamt fyrir verktaka að hætta í miðjum verkum, betra er að klára það sem menn eru í og byrja ekki á nýjum.     Bíllinn er byrjaður að dansa á götunni. 
PassengerFootonBrake.large

 

 

 

 

Kæri Davíð, ekki fara á taugum og rífa upp handbremsuna. Fótbremsan er byrjuð að virka!


mbl.is Glitnir spáir stýravaxtahækkun í apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Whats Up Chicken Butt - Myspace Glitters
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com

Sæll Siggi sæti.

Hvað er upp og hvað niður hjá þessum stjórnarherrum í dag?

Baráttukveðjur fyrir réttlæti/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.4.2008 kl. 12:43

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Send þá til Kulusuk one way og fá betri starfsmenn. 

Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2008 kl. 17:40

3 Smámynd: Halla Rut

Það er eins og þetta fólk lifi ekki í sama landi og við hin.

Halla Rut , 4.4.2008 kl. 21:06

4 Smámynd: Jens Guð

  Í dag er Ísland aðeins með næst hæstu stýrivexti í heimi.  Tyrkir eru með 0-komma-eitthvað % hærri stýrivexti.  Metnaður Davíðs hlýtur að liggja til þess að ná toppsætinu. 

Jens Guð, 4.4.2008 kl. 21:58

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæl Rósa, Ásdís Halla og Jens tek undir með ykkur. "Þetta er ekki hægt."

Sigurður Þórðarson, 5.4.2008 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband