Stýrivextir redda ţeir öllu?

Sumir virđast halda ađ varnir gegn verđbólgu sé einkamál Seđlabankans enda voru allar ráđleggingar OECD í efnahags-og skattamálum hundsađar til skamms tíma. Afleiđingin var sú ađ verđbólgan fór af stađ og seđlabankinn brást viđ međ ţeim eina hćtti sem honum var unnt, međ ţví ađ hćkka stýrivexti. 56987Ţessar sífelldu hćkkanir á stýrivöxtum virđast hafa sáralítil áhrif á verđbólgu enda sćkja menn sér bara lánsfé til útlanda (framhjá stýrivöxtunum) ef ţeir kjósa svo.  Ţannig hefur lánsfé sogast inní landiđ í formi almennra lána, húsnćđislána, fyrirtćkjalána, bílalána og síđast en ekki síst jöklabréfa. Ţannig hefur seđlabankinn, í stađ ţess ađ hamla verđbólgu, eins og ađ var stefnt, komiđ landinu í vítahring.  Ţó Davíđ sé nýliđi ţarna hlýtur hann ađ vera búinn ađ átta sig á ţessu.

st%C3%BDrivextirEU&BNA290107                            

Mikill vaxtamunur á USA & Evru svćđinu miđađ viđ Ísland.

 

Hćrri stýrivextir í USA hafa ekki hamiđ verđbólgu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Stýrivexti í Seđlabanka USA og Seđlabanka Ísland er ekki hćgt ađ bera saman af fjölda ástćđna. Ég ćtla bara nefna eina, sem er, ađ USA er ekki međ verđtryggđ lán til almennigs...sem á ađ henda á ţjóđminjasafniđ sem ég hef svo oft sagt áđur..

Óskar Arnórsson, 14.3.2008 kl. 16:46

2 Smámynd: Halla Rut

Athyglisverđ fćrsla hjá ţér Sigurđur og ţađ sama sem margir hafa haldiđ fram.

Halla Rut , 14.3.2008 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband