Útlendingastofnun blæs út

 „Ég vil sjá þessa stofnun að minnsta kosti 30 manna, ekki 20 manna eins og hún er í dag.“  "Þetta er einfalt reikningsdæmi, þannig að því fleiri starfsmenn sem sinna þessu, því ódýrara verður þetta fyrir ríkið " Segir Kristín Vönundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar. 

Það eru samt ekki svo ýkja mörg ár síðan þessu var vel sinnt af einum manni í hlutastarfi. 


mbl.is „Þetta er ekki boðlegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband