Stjórnvöld segja eitt þar og annað hér

Þann 11. júlí 2011 mátti lesa eftirfarandi í frétt á vef RUV, og er ekki hægt að skilja öðruvísi en fréttastofan hafi rætt við Jóhönnu:

Eitt helsta markmiða fundarins var að kynna samningsmarkmið Íslendinga í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Jóhanna segist hafa farið sérstaklega yfir sjávarútvegs- og landbúnaðarmálin á fundi með kanslaranum, til að sýna henni fram á sérstöðu Íslendinga. Þetta telur Jóhanna mikilvægt vegna sterkrar stöðu Þýskalands innan Evrópusambandsins.

Í janúar síðastliðnum sagði Steingrímur J. Sigfússon hinsvegar á Alþingi að engin samningsmarkmið lægju fyrir hvað varðaði sjávarútvegs og landbúnaðarmál.  Þá mátti m.a. lesa í frétt mbl.is:

Þegar Össur var spurður hvort Ísland sé tilbúið að opna efnahaglögsögu sína fyrir erlendum sjómönnum svarar Össur "Ísland er reiðubúið að uppfylla niðurstöður viðræðnanna"   myndskeið frá fundinum þar sem hlýða má á ummæli


mbl.is 90% telja ríkisstjórn fela upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er svo ómerkilegt lið að manni líður illa að vita af þeim í þessum háu stöðum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.6.2012 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband