Brýn nauðsyn að Ísland segi sig úr Schengen

Brýna nauðsyn ber til þess að Ísland segi sig úr Schengen og taki aftur upp landamæraeftirlit áður en stórslys hlýst af.  Lögreglan vill taka upp landamæraeftirlit aftur enda hvaða vit er í því að ytri landamæri Íslands, sem er eyja, séu varin í Búlgaríu og Litháen?  Þessu rándýra og furðulega fyrirbrigði var þá komið á í nafni fjölmenningar og Evrópusamstarfs.
mbl.is Húðflúra strikamerki á vændisþræla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Úr Schengen og síðan úr EES. Landfræðileg einangrun okkar er styrkur okkar og kominn tími til að við áttum okkur á því.

Kjaftæðið um einangrunartilburði segir bara frá heimsku og vanþekkingu þeirra sem hafa ekki á öðrum tug tuttugustu og fyrstu aldar áttað sig á því að einangrun Íslands lauk fyrir miðja síðustu öld.

Árni Gunnarsson, 25.3.2012 kl. 16:35

2 identicon

Háværi minnihlutinn hefur sitt fram. Múlti kúltí með góðu eða illu..........

GB (IP-tala skráð) 25.3.2012 kl. 16:41

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Það er orðin brýn nauðsyn að senda fólk aftur í skóla sem kemur með svona kjaftæði.

Jón Frímann Jónsson, 25.3.2012 kl. 19:24

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Víða í heiminum er hverfi í borgum sem hleypa ekki hverjum sem er inn í þau. Ísland á áhrifa svæði EU er slíkt hverfi í mínum augum. Síðan er það líka hagur fyrir EU að hér sé öflugt landamæra yfirlit. Landamæri má gera sýnileg aftur fyrir fyrir almenningi  Meðlima Ríkjum EU, í samráði við Kommission Brussell. Sjá stjórnskipunarlög EU.  

Júlíus Björnsson, 26.3.2012 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband