Er stefnt að því að lifa á lánum

Íslenskir stjórnmálamenn fara um heimsbyggðina með betlistaf og bera fyrir sig blankheitum.

Á sama tíma berast fregnir um að Alþingi sé í óða önn að efla eftirlitiðnaðinn og veiðileyfaumstang í hvalveiðum jafnframt því sem komið verður í veg fyrir veiðar í sumar. 

Stjórnvöld verða að átta sig á að meiri umsvif hins opinbera samhliða minni tekju- og gjaldeyrisöflun er óheppileg þróun. 


mbl.is Óvissa um hvalveiðar vegna lagafrumvarps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband