Vísindaheimspeki beitt í Æsseif

Óðinn var með tvo hrafna Huginn og Muninn. Steingrímur hefur haft þá Svavar og Indriða sumir vilja svavar-gestssonmeina að hvorugur þeirra hafi sporð eða ugga og séu því hvorki fugl eða fiskur.  Hvað um það þá er Svavar hættur en Huginn er hokinn af reynslu af því að vinna undir leiðsögn Svavars.

Allt það sem þá félaga vantaði í þekkingu á Evrópu- og þjóðarrétti verður bætt upp og vel það með vísindaheimspeki til að leysa Æsseif það er a.m.k. léttara en að taka tillit til skuldbindinga, greiðslugetu svo ekki sé talað um þjóðarvilja.


mbl.is Huginn tekur við af Indriða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég er 1/3 af gamall grónum Meginlandsættum, og borinn erlendis. Ég get alveg vottað það að hér eru margir áhugamenn um Evrópu fræði. Eitt eiga þeir sameiginlegt að vera uppskafningar sem skortir allan grunnþekkingu til að skilja hina þroskuð Meginlands hugsun  sem tekur mið að náttúrulegum þörfum, vaxandi mannfjölda og auðlindaskorts. Norðar á meginlandinu voru það þeir sem voru með sigg í lófunum sem fengu kóngsdættur. Hér taka menn námslán til að sleppa við atvinnuleysisbætur síðustu 25 ár. Það er getuleysi til þroskaðra hugsanna sem þjáir Ísland í dag. Afætunum er hampað og hænum slátrað. Hvað verður þá fjöreggin?

Júlíus Björnsson, 8.4.2010 kl. 18:30

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ábúamiklir uppskafningar á himinháum eftirlaunum.

Í "Daglegu máli" í morgun voru hlustendur spurðir um orðið ábúðarmikill

"kannast hlustendur við orðið ábúðarmikill, á-búðar-mikill og þá í hvaða merkingu"?   Hvað dettur ykkur í hug?  

Sigurður Þórðarson, 8.4.2010 kl. 21:38

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ábúð merkir að að búa á jörð, eða oftar en ekki rétturinn til að búa henni. Mikið betra en vera matvinningur hjá öðrum [tekjur sem leyfa ekki sparnaði t.d. í dag]. Þessu fylgdi mikil ábyrgð og frá því kemur merkingin ábúðarmikill, sá sem býr einhverju sem ekki telst léttvægt. Ég hlustað ekki á umrætt. Geta því ekki dæmt hvort viðkomandi skortir rímið, eða fjöregg tungunnar. Skilja orðin rétt í Íslenskum bókstaflegum skilningi, áður en lengra er haldið í uppspunanum. Myndmál orðanna var geymt í litríkum orðaforða til sjávar og sveita, sumt lærist best af reynslunni, hrærast í hlutunum í réttu umhverfi.

Júlíus Björnsson, 8.4.2010 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband