Brýn nauðsyn að Ísland segi sig úr Schengen

Brýna nauðsyn ber til þess að Ísland segi sig úr Schengen og taki aftur upp landamæraeftirlit áður en stórslys hlýst af.  Lögreglan vill taka upp landamæraeftirlit aftur enda hvaða vit er í því að ytri landamæri Íslands, sem er eyja, séu varin í Búlgaríu og Litháen?  Þessu rándýra og furðulega fyrirbrigði var þá komið á í nafni fjölmenningar og Evrópusamstarfs.
mbl.is Húðflúra strikamerki á vændisþræla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband