Góð tillaga frá Lilju Mósesdóttur til lausnar Icesave

lilja-mosesdottir-frettLilja Mósesdóttir hagfræðingur hefur oft vakið athygli fyrir að koma með frumlegar tillögur.   Sú alvarlega staða sem upp er komin vegna sjálfheldu Æsseifmálsins, kallar á frjóa og frumlega hugsun sem öllum er ekki gefin. 

Eftir frábæra frammistöðu forsetans og Evu Joly hefur skapast nýtt sóknarfæri.  Mér finnst vinstri græn ættu að gefa Lilju svigrúm til að fylgja hugmyndum sínum eftir. 

Það er engu að tapa en allt að vinna.


mbl.is Vill þýskan sáttasemjara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skeggið ekki skylt hökunni

4448 Spánverjar, sem sækja stíft að fá sinn sanngjarna skerf af fiskveiðiauðlind Íslendinga hafa nú gert Össuri vini sínum þann greiða að segja að Icesave og væntanleg ESB aðild Íslendinga séu tvö aðskilin mál.
mbl.is ESB og Icesave aðskilin mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband