Færsluflokkur: Mannréttindi

Það sem höfðingjarnir hafast að, hinr halda að sér leyfist það.

Bandarískur hermaður beitt vatnspyntingum á 4 ára dóttur sína, kannski vegna þess að "klerkastjórnin" í Washington var búin að segja að vatnspyntingar séu ekki pyntingar.
mbl.is Beitti 4 ára dóttur sín vatnspyntingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reynt að komast hjá þjóðaratkvæðagreiðslu

Við blasir að Samfylkinginn vill nýta Æsseif til að hnýta Ísland við Evrópusambandið og meirihluti stjórnmálastéttariunnar  vill hafa kosningaréttinn af þjóðinni. Því er best að kjósa sem fyrst.

 

Kosning utan kjörfundar:

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar þann 6. mars 2010 hófst hjá sýslumanninum í Reykjavík þann 28. janúar. Opið er á skrifstofutíma á milli kl. 9:00 til 15:30 virka daga.

Um helgar er opið frá kl. 12:00 til 14:00.

Frá og með 10. febrúar nk. fer atkvæðagreiðslan fram í Laugardalshöll og þá verður opið alla daga frá kl. 10:00 til 22:00

 


mbl.is Reyna að fá hagstæðari lánskjör í Noregi eða ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Velvildarmenn Íslands eiga undir högg að sækja

 bjorn-valur-gislason-133x200Margir undrast að Bretar hafa beitt ýmsum þvingunarmeðulum til að fá Íslendinga til að taka á sig umdeildar skuldir með háum vöxtum án þess að leyfa þjóðinni að leita dómstóla

Málsmetandi hagfræðingar telja að Ísland muni sitja uppi með ósjálfbærar skuldir. Ef það gengur eftir  liggur fyrir þjóðinni þ.e. niðjum okkar  að verða efnahagsleg nýlenda Breta og Hollendinga. 

Ég undrast háttsemi íslenskra þingmanna, sem ráðast tafarlaust eins og úlfar á þá sem af velvild voga sér að taka upp hanskann fyrir Ísland. image_preview


mbl.is Lipietz vísar gagnrýni á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samspilling hvaða fyrirgrigði er það?

Það er ekki Samfylking heldur samtrygging flokkana. Davíð  Oddsson hefur starfað lengi í stjórnmálum og fáir þekkja fyrirbrigðið betur en hann, sem kom á eftirlaunalögum og nýtti sér græðgi stjórnarandstöðunnar t.d. Steingríms sem fór á fjöll.

Kvótakerfið er fyrst og fremst verk Halldórs Ásgrímssonar og Þorsteins Pálssonar en stjórnmalamenn í öðrum flokkum þiggja glaðir fé í sína kosningasjóði úr hendi handhafa sameignar þjóðarinnar.  Árangurinn blasir við: Engu á að breyta.

Samfylkingin hafði minnimáttarkennd af því að hún taldi Sjálfstæðisflokkinn spilltan og hann fengi mikið fé frá útrásarvíkingum.
Það var ekki fyrr en Samfylkingin var farin að fá meira fé en Sjálfstæðisflokkurinn frá útrásarvíkingum auk þess einstakir frambjóðendur óðu í fjármunum í prófkjörsbaráttu, sem talsmenn hennar fengu sjálfstraust aftur. Þetta er hin raunverulega samspilling sem nú ætlar að samþykkja Ísklafa á börnin okkar. 


mbl.is Fjárframlög til stjórnmálaflokkanna birt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Maður ársins Eva Joly

Eva Joly hefur gert allt sem hún hefur getað til að bæta upp aumingjaskap íslenskra stjórnvalda við að tala m´lstað Íslands. Eva Joly er verðurgur "Maður ársins"

 

Hægt er að kjósa hana á Netinu eða í síma:

madurarsins@ruv.is /5687123

 


Þjóðin verður að útkljá þetta mál með atkvæðagreiðslu

crop_500xÖgmundur gerir afar vandaða úttekt á Æsseif málinu á heimasíðu sinni. Hann segir hugsanlegt að Íslendingar geti borgað Æsseif en spyr hvað það myndi kosta. Jafnvel þó það takist þa´er spurning hvort það myndi ekki þýða fórnir á náttúrunni og grunnstoðum þjóðfélagsins.  Mikill vafi leikur á að Bretar og Hollendingar eigi nokkurn lagalegan rétt á að þjóðin borgi. Það er líka siðferðilega rangt að kynslóðir framtíðarinnar líði skort og þurfi að afsala auðlindunum til lands og sjávar fyrir kæruleysi örfárra einkaaðila. 

Ef einhvertíma hefur verið réttlætanlegt að setja eitthvað mál í  þjóðaratkvæði þá er það þetta mál. Ef þjóðin er nógu góð til að borga þá er hún líka nógu góð til að segja sitt álit.


mbl.is Ögmundur: Tafir á Alþingi þjóna engum tilgangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forsetinn mun standa vaktina

Forsetinn samþykkti Æsseif síðast vegna fyrirvaranna sem nú hefur verið rutt í burtu.

Í drögum að nýrri stjórnarskrá er gert ráð fyrir að 10% geti krafist þjóðaratkvæðis hvecrop_500xnær sem er.

Nú hafa þæp 15% kosningabærra manna skrifað undir sem er svipað og þegar gjá myndaðist milli þings og þjóðar og forsetinn flýtti för sinni heim. 

Ég treysti forseta Íslands!


mbl.is 32.000 skora á forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Takk Lilja og Ögmundur

Lögcrop_260xum samkvæmt ber þingmönnum að fara að samvisku sinni. Reynslan sýnir að fæstir þora að synda á móti straumnum þegar á reynir, jafnvel þó mikið liggi við. 

Þess vegna er ég sérlega þakklátur þeim Ögmundi Jónassyni og Lilju Mósesdóttur  sem bæði tóku pólitíska áhættu með því að standa með samvisku sinni og þjóðinni með því að greiða atkvæði gegn Æsseif.%7Bb449fdaf-a934-4741-8d81-11b6ffaa2616%7D_%C3%B6gmundur-%C3%A1-eldh%C3%BAsdegi


mbl.is Lilja sagði nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vitinu komið fyrir Æsseifsinna?

Nú virðast stjórnarsinnar hafa fallist á að kanna málstað Íslendinga gegn því að sátt verði um þingstörfin. Ekki eru allir á eitt sáttir á þetta. Meðfylgjandi mynd er af æstum Æsseifsinna sem vill ekkert gefa eftir.

A-Lunatic-Behind-Bars


mbl.is Samkomulag um afgreiðslu Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norðmenn afnema skilyrði láns við Icesave!

Í umræðum á norska Stórþinginu í dag kom fram að í máli norska utanríkisráðherrans að Norðmenn setja ekki lengur samþykki Icesave sem skilyrði fyrir afgreiðslu lánsins.  Þar með er fallin helsta röksemd stuðningsmanna Icesave fyrir því að frumvarpið skuli samþykkt

 Einn af þeim sem ýtti þessum bolta af stað er Gunnar Skúli Ármannsson með því að rita framkvæmdastjóra AGS um skuldaþol Íslands og Icesave. Sá snéri sér út úr málinu með því að koma sökinni á Norðurlöndin. Þetta setti óþægilega pressu á stjórnmálamenn. Norski utanríkisráðherrann hefur nú brugðist við.   Norski utanríkisráherrann Jonas Gahrstc3b8re-by-berity-hessen1


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband