Færsluflokkur: Bækur
Sjófuglar og ýsa
Fimmtudagur, 19. nóvember 2009
Ýsan lifir m.a. á hrognum sandsíla þannig að ef eitthvað er til í þessu gæti hrygning sandsíla gengið vel og þorskur og fuglar þyrftu ekki að svelta.
Guð láti gott á vita
Staða ýsustofnsins slök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pottabyltingin étur börn barna sinna
Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
Icesave afgreitt út úr nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Vinnueftirlið skoði undarlega stóla alþingis
Mánudagur, 16. nóvember 2009
Kýs líklega með Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ásmundi Daðasyni óskað heilla.
Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Heimssýn, félagsskapur sem vill setja hagsmuni Íslands í öndvegi hefur aldrei haft brýnna erindi við íslenska þjóð en einmitt núna þegar óþjóðholl og spillt öfl hafa látið greipar sópa. Á þjóðþinginu og jafnvel í ríkisstjórn er fólk sem hefur þá framtíðarsýn að afsala sjálfstæðinu, auðlindunum og gera niðja sína að skuldsettum indíánum í eigin landi.
Ég komst því miður ekki á aðalfund Heimssýnar þar sem ég hafði löngu ákveðið að vera á 60 ára afmælishátíð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem haldið var við fjölmenni í Hveragerði í dag. Þar eins og allstaðar þar sem fólk kemur saman eru framtíðarmál þjóðarinnar rædd. Og þegar það spurðist að Ásmundur hefði verið kjörinn formaður Heimsýnar var gerður að því góður rómur af þeim sem til hans þekktu.
Ragnar Arnalds hefur skilað frábæru starfi sem formaður Heimsýnar og skilar nú keflinu í hendur ungs hugsjónamanns.
Ég óska Heimssýn til hamingju og Ásmundi Einari Daðasyni velfarnaði og gæfu.
Ásmundur Einar nýr formaður Heimssýnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýtt bréf Gunnars Tómassonar til alþingismanna
Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Á bloggsíðu Sigurbjörns Svavarssonar er birt nýtt bréf Gunnars Tómassonar til Alþingis.
Þar eru forsendur Icesave skýrðar og viðbrögð stjórnvalda breskra og íslenskra rakin.
Augljóst er að Bretar og forysta Evrópusambandsins gerir allt aðrar kröfur til tryggingasjóðsins á Íslandi en sambærilegra sjóða í sínum löndum.Bækur | Breytt s.d. kl. 07:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Vilja nýta VG þar til samningar nást við ESB"
Föstudagur, 13. nóvember 2009
"Ekki skilja orð mín svo að ég sé hættur að styðja þetta stjórnarsamstarf. En þetta samstöðuleysi þingmanna er farið að pirra mig. Tel að þetta sé besta fyrirkomulagið þar til að samningar nást við ESB. Þá þarf aveinið slíta stjórninni. Því að ESB samninginn þarf samhent stjórn að fylgja vel eftir." Segir Magnús Helgi Björgvinsson. sem sér um heimasíðu Össurar"
Ráðherrann virðist vera sammála eða andævir í það minnsta ekki skósveinum sínum sínum
Stjórnarflokkarnir ósamstíga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grá, hvít, mórauð og svört!
Fimmtudagur, 12. nóvember 2009
Hlustaði á Þorgerði Katrínu á Útvarpi sögu í gær.
Hver er afstaða Sjálfstæðisflokksins til Icesave?
Hún er ekki einlit heldur í sauðalitunum: Grá, hvít, mórauð og svört.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Minnihlutastjórn gæti forðað Icesave
Miðvikudagur, 11. nóvember 2009
Það er nokkuð ljóst að Íslendingum er ofviða að borga Icesave, afleiðingarnar yrðu fátækt, landflótti og líklega þjóðargjaldþrot. Samfylkingin mun samt leggja allt í sölurnar til að fá að borga Icesave svo hún komi landinu í Evrópusambandið. Ásættanleg lausn mun því fyrirsjáanlega ekki fást í þessu deilumáli með Samfylkinguna í stjórn.
Stjórnarkreppa er ekki kostur í stöðunni og myndun nýrrar meirihlutastjórnar er erfið og jafnvel vonlaus eftir það hrun sem gerst hefur. Sá kostur sem blasir við er minnihlutastjórn. Nú reynir á þjóðhollustu og ábyrgðartilfinningu Alþingis Íslendinga.
Nú ættu formenn flokkana að fara undir feld og hugleiða hvernig hægt sé að feta Ísland út úr þeim vanda sem við blasir.
Viðurkenna lífskjararýrnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 05:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Breyting til bóta í sjávarútvegi
Þriðjudagur, 10. nóvember 2009
Árni Matthísen jók heimildir til að flytja aflamark á milli ára í þeim tilgangi að hækka leiguverð á kvóta. Leiguliðarnir áttu að bæta greifunum niðurskurðinn. Þannig var hann í hlutverki þjónsins sem skar lamb fátæka mannsins. Nú hefur þetta verið fært aftur til betri vegar af Jóni Bjarnasyni sem ætti að þýða aukið framboð og betri kjör leiguliða í sjávarútveJóni Bjarnasyni sgi.
Fyrrum sjávarútvegsráðherra lagði áherslu á að slátra lambi fátæka mannsins.
Dregið úr heimildum um flutning aflamarks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Leigupennar Davíðs Oddssonar
Þriðjudagur, 10. nóvember 2009
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)