Færsluflokkur: Bloggar
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking skríða saman aftur
Miðvikudagur, 2. febrúar 2011
Óánægja kemur ekki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vilja að Hreyfingin sé meðvirk
Þriðjudagur, 29. desember 2009
Það er dapurlegt að 41 þingmaður skuli styðja kröfu Sivjar Friðleifsdóttur og Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur um að Hreyfingin sé meðvirk í að sópa skýrslu rannsóknarnefndar þingsins undir teppið. Hvers vegna er Siv Friðleifsdóttur svona umhugað um algjöra samstöðu og samtryggingu þingmanna að Hreyfingin megi ekki koma gagnrýni sinni á framfæri?
Með fullri virðingu fyrir hagsmunum flokkana þá eiga hagsmunir almennings að vega þyngra.
Sérstök þingnefnd verður kosin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Átti ekki Ísklafinn að skapa traust?
Miðvikudagur, 4. nóvember 2009
Yfirlýstur tilgangur með því að smokra Ísklafanum á herðar komandi kynslóða, sem þær fá ekki risið undir var að skapa traust.
Nú þegar Steingrímur og Jóhanna eru bjartsýn á að koma Ísþrælafrumvarpinu í gegn um þingið lækkar lánshæfismatið niður í E flokk. Lá það ekki alltaf fyrir?
Myndin er tekin í Fjölskylduhjálpinni
Ísland fær lægstu einkunn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Uppstokkun í ríkisstjórninni fyrirsjánleg.
Sunnudagur, 11. október 2009
Öllum er nú ljóst að ef þessi ríkisstjórn á að lifa og duga til einhvers verður að vera uppstokkun í henni. Það hefur komið æ betur í ljós að Jóhanna er orðin öldruð og lúin og veldur ekki því hlutverki að vera forsætisráðherra. Þá veikti það ríkisstjórnina með afgerandi hætti að hæfasta ráðherranum, Ögmundi Jónassyni, var nánast skákað út með því að reyna að hefta sannfæringarfrelsi hans. Ögmundur er sá stjórnarliðinn sem hefur besta jarðtengingu. Augljósasta svarið er að hann verði gerður að forsætisráðherra og Jóhanna taki við því sem hún er best í og verði félagsmálaráðherra.
Ögmundur verði aftur ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gustar af Árna Johnsen
Sunnudagur, 23. ágúst 2009
Dregur úr vindi í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyndinn kjörseðill
Sunnudagur, 26. apríl 2009
Í kosningunum vann ég fyrir yfirkjörstjón Reykjavík suður við að fara yfir utankjörfundar vafaatkvæði sem úrskurða þurfti gild eða ógil. Flest urðu atkvæðin ógild vegna smávegilegs klaufaskapar á formsatriðum sem þarf að fylgja en stundum stungu ógildu seðlarnir virkilega í stúf.
Einn seðill merktur tilteknum flokki voru eftirfarandi skilaboð: Ég kýs ykkur núna í þetta sinn og vona svo að þið getið gert eitthvað fyrir mig í staðin. Lalli Johns
Davíð eyðilagði landsfundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Dýralæknir nokkur rannsakaði garnir úr veturgömlum sauð
Mánudagur, 22. desember 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þorgerður Katrín um Davíð: Starfar í þágu Sjálfstæðisflokksins
Föstudagur, 5. desember 2008
Davíð: Of mikið gert úr ummælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
Endurkoma Davíðs í pólitík
Fimmtudagur, 4. desember 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Frítt í strætó -- Góð hugmynd hjá Ólafi F. Magnússyni
Mánudagur, 6. október 2008
Það er fín tillaga hjá Ólafi F. Magnússyni að leggja til að frítt verði í strætó og satt að segja gat þessi skynsamlega tillaga ekki komið á betri tíma, til að öðlast skilning og meðbyr. Núna þegar kreppan er að halda innreið sína munu margir þurfa að leggja einkabílnum eða keyra hann minna. Það er líka samfélagslega hagkvæmt að minnka álagið á götunum og sparar borginni heilmikið í kostnað við malbikun. Kannski verður hreinna og betra loft sem fólk andar að sér í peningaleysinu. "Fátt er svo með öllu illt ...."
Ólafur F.: Leggur til niðurfellingu fargjalda í Strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)