Hafró þakkað sólskinið en ekki regnið
Föstudagur, 4. júní 2010
Á þeim 25 árum sem kvótakerfið hefur verið við lýði er talið að þorskstofninn hafi minnkað um 50% en nú telur Hafró að stofninn sé örlítið stærri en á síðasta ári. Atli Gíslason formaður sjávarútvegsnefndar á ekki orð yfir hrifningu sína og segir þetta "augljós merki þess að Hafrannsóknarstofnun sé á réttri leið".
Fyrir skemmstu fannst engin ýsa í togararalli, Hafró hafði sem sé týnt ýsunni sem var um allan sjó fyrir þremur árum. Man einhver eftir því að Atli Gíslason hafi tjáð sig um það?
![]() |
Hafró á réttri leið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bankarnir spila enn í lottó.
Fimmtudagur, 3. júní 2010

![]() |
Bankarnir uppfylla ekki reglur FME |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samfylkingin forystulaus!
Miðvikudagur, 2. júní 2010

![]() |
Samfylking finni nýja forystu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er allt löglegt leyfilegt?
Föstudagur, 28. maí 2010
Þetta gerðu kjörnir fulltrúar almannahagsmuna:
Á síðasta kjörtímabili þáðu kjörnir fulltrúar í Reykjavík stórfé í eigin vasa ekki einungis frá verktökum heldur aðilum sem leigðu borgini húsnæði eða keyptu af henni eignir. Ef þessir menn hefðu unnið hjá einkafyrirtæki hefðu þeir verið reknir tafarlaust og sennilega lögsóttir
![]() |
Vill hvítflibbafangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjálfstæðismenn óttaslegnir við afsögn Steinunnar
Föstudagur, 28. maí 2010

![]() |
Eftirsjá af Steinunni Valdísi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað gera Dagur, Hanna Birna og Gísli Marteinn?
Fimmtudagur, 27. maí 2010


![]() |
Steinunn Valdís segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæjarfíflið
Fimmtudagur, 27. maí 2010
Stundum er sagt að lengi geti vont versnað en einhverstaðar er botni náð. Spillingin í Reykjavík er slík að lengra verður ekki komist. R-listinn lét miðborgina drabbast og þáði greiðslur frá verktökum og lóðabröskurum. Tveir af helstu oddvitum fjórflokksins þáðu fúlgur fjár. Hanna Birna borgarstjóri var hægri hönd Kjartans Gunnarssonar í Valhöll þaðan sem einkavæðingu Landsbankans var stjórnað enda jukust áhrif Landsbankans í borgarstjórn. Flest skynsamt fólk sér að það þarf að lofta út. Myndin af rússneskum peningaseðlum tengist ekki þessu bloggi.
![]() |
Jón Gnarr vill stólinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking semja
Miðvikudagur, 26. maí 2010
Eiríkur Stefánsson samfélagsrýnir og fyrrum verkalýðsforystumaður hefur á Útvarpi sögu upplýst um leynisamkomulag milli Samfylkingarinnar, þar sem hann er flestum hnútum kunnugur og Sjálfstæðisflokksins.
Samfylgingin á að falla frá kosningaloforðum sínum varðandi kvótakerfið en Sjálfstæðisflokkurinn á að láta af andstöðu sinni við Æsseif.
![]() |
Ísland braut gegn tilskipun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Voru að frétta af hruninu.
Þriðjudagur, 25. maí 2010

![]() |
Efasemdir um spítalann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bretar neita að framselja Sigurð Einarsson
Mánudagur, 24. maí 2010

![]() |
Rannsókn miðar vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)