"Löglegt en siðlaust"
Mánudagur, 19. desember 2011
Forseti Íslands hefur tvisvar sent lög sem samþykkt voru á alþingi við Austurvelli til þjóðarinnar sem hafnaði þeim með afgerandi hætti. Með þessu beindi þjóðin málinu í réttláta dómsmeðferð.
Fulltrúalýðræðið er augljóslega stórgallað eins og best hefur komið fram í vanhelgu bandalagi stjórnmála- fjölmiðlunar og atvinnulífs. Það er nokkuð ljóst að kvótakerfi, einhverskonar lénskipulag, í sjávarútvegi hefði ekki verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Í þessu samhengi er umhugsunarefni að mikill meirihluti stjórnmálastéttarinnar skuli enn og aftur hugleiða lagaklæki til að sniðganga skýran vilja þjóðaratkvðagreiðslu um Æsseif.
![]() |
Óvíst um forræði í Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kannski þarf ISG að yfirgefa Afganistan?
Sunnudagur, 11. desember 2011
![]() |
Yfirgáfu herflugvöll í Pakistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Auglýst eftir atkvæðum fyrir erfðaprins
Sunnudagur, 11. desember 2011
![]() |
Nýtt fólk meldar sig daglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Einn dýralæknirinn enn!
Föstudagur, 9. desember 2011
Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins styður Samfylkinguna í því að Ísland eigi að gefa eftir í makrílviðræðum við Evrópusambandið. Makrílinn er nýr í íslenskri lögsögu og ryksugar upp seiði enda kemur hann grindhoraður inn í landhelgina í ætisleit. Evrópusambandinu finnst sjálfsagt að Íslendingar fóðri makrílinn og þangað til hann er orðinn spikaður en hann nífalda þyngd sína af smáum fiski í yfirborðinu. Meðan Ísland er sjálfstætt ræður það yfir lögsögu sinni.
Það er samt ágætt að einhverjir þingmenn hafi vit á rollum og hrossum.
![]() |
Ráðherra mæti á fund um makrílviðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)