Besta kosningaloforðið
Föstudagur, 19. október 2012
![]() |
Sækist eftir fyrsta sæti í Kraganum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tortóla, kvótakerfi, Icesave, ESB og verðtrygging
Föstudagur, 19. október 2012
![]() |
Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Verkamaður í víngarði Drottins
Þriðjudagur, 16. október 2012
Ég tók sjálfur þátt í mótmælum, leit reyndar á það sem borgaralega skyldu. Kannski hefði Geir Jón gert það líka ef hann hefði ekki verið önnum kafinn við löggæslustörf. Það var afar fróðlegt og gagnlegt að hlusta á hann ræða málin af hreinskilni í Valhöll. Geir Jón er öðlingur einn af þessum þýðu lögreglumönnum sem vinna sína skyldu en vilja lagið hafa í mannlegum samskiptum. Það er mikil eftirsjá af honum úr lögreglunni en ég vona að hans skarð verði fyllt þó mikið holrúm sé.
Fallegt lag með lögreglukórnum
![]() |
Hreyttu svívirðingum í lögregluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Líkist þessi maður Loka Laueyjarsyni sem stal Mjölni?
Mánudagur, 15. október 2012
Dæmi nú hver fyrir sig en Loki lagði sig og ætt sína alla (jötna) í gríðarlega mikla hættu þegar hann stal hamri Þórs til þess eins að fá að kvænast hinni eftirsóttu og náttúrumiklu Freyju dóttur Njarðar. Þetta var hið mesta hættuspil enda var "ætt jötna öll lamin" eins og segir í kvæðinu.
![]() |
Loki á Kaffi Loka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Kíkja í og þukkla pakkann"
Mánudagur, 15. október 2012
sótt um aðild að Sambandinu. Þess vegna kynnti ég mér Rómarsáttmálann,
sem segir skýrt að öll fiskveiðistjónun skuli fara til Brussel. Þessu
verður ekki breytt í samningaviðræðum.
![]() |
Mikill meirihluti andvígur aðild að ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Falleg athöfn í Fríkirjunni
Sunnudagur, 14. október 2012
![]() |
Rasmusar minnst við tjörnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fá friðarverðlaun fyrir vopnaútflutning
Sunnudagur, 14. október 2012
![]() |
Selja vopn og fá friðarverðlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað ef Graham biður fyrir Obama?
Fimmtudagur, 11. október 2012
![]() |
Graham biður fyrir Romney |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Maðurinn barði ekki sambýliskonu sína
Fimmtudagur, 11. október 2012
![]() |
Barði sambýliskonu sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Húrra fyrir verkalýðsfélagi Akranes
Fimmtudagur, 11. október 2012
Verkalýsfélag Akranes stóð fyrir könnun sem sýndi að yfirgnævandi meirihluti félaga ASÍ vildi að forseti sambandsins yrði kjörinn í allsherjaratkvæðagreiðslu. Sjá Hér
En miðstjórnin sló skjaldborg um Gylfa enda eru menn með reynslu af stjórnarsetu í Tortólafélagi ekki á hverju strái.
![]() |
Hafnaði tillögu um allsherjaratkvæðagreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |