Norðmenn afnema skilyrði láns við Icesave!

Í umræðum á norska Stórþinginu í dag kom fram að í máli norska utanríkisráðherrans að Norðmenn setja ekki lengur samþykki Icesave sem skilyrði fyrir afgreiðslu lánsins.  Þar með er fallin helsta röksemd stuðningsmanna Icesave fyrir því að frumvarpið skuli samþykkt

 Einn af þeim sem ýtti þessum bolta af stað er Gunnar Skúli Ármannsson með því að rita framkvæmdastjóra AGS um skuldaþol Íslands og Icesave. Sá snéri sér út úr málinu með því að koma sökinni á Norðurlöndin. Þetta setti óþægilega pressu á stjórnmálamenn. Norski utanríkisráðherrann hefur nú brugðist við.   Norski utanríkisráherrann Jonas Gahrstc3b8re-by-berity-hessen1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þetta er reyndar mjög athyglisvert,,,og virðist sem framkvæmdastjóri AGS hafi algerlega óvart, gert okkur stórann greiða, með því að losa um þá stíflu, pólitísku stíflu, sem málið var í - í Noregi.

Þessi yfirlísing hans, olli víst miklu fári þar, á þingi og í fjölmiðlum.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 22.11.2009 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband