ESB vill þiggja fiskveiðiauðlindina

VG-NV-1-Jon_Bjarnason_053Í samtölum og yfirlýsingum ráðamanna EB hefur margkomið fram að þeir vilji þiggja fiskveiðiauðlindina við Ísland. Þetta kom fram í máli stækkunarstjóra ESB og eins t.d. hafa spænsk yfirvöld sagt að "þau muni ekki gefa eftir réttmæta hlutdeild sína við Íslandsmið".  

Samfylkingin hefur ekki mótmælt þessum sjónarmiðum hvorki hérlendis né erlendis. Því er viðbúið að þau noti Svavarsaðferðina og samþykki allt sem að þeim verður rétt. Ég treysti Jóni Bjarnasyni til að halda fram kröfu Íslands um óskoruð yfirráð yfir fiskveiðiauðlindinni.

 

 


mbl.is ESB-umsóknin þungbær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Siggi minn

ESB menn vilja auðlindirnar okkar og eins að ná hefndum vegna þorskastríðana. Hugsa sér að það sé til fólk sem vill skríða í fangið á Bretum og Holledingum t.d. sem eru kvalarar okkar.

Guð blessi Ísland - ekki veitir af þannig óskum og þær óskir vil ég að komi frá hjartanu.

Guð blessi þig.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.10.2009 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband