Til hamingju Evrópusinnar

noEU_320Svokallaðir Evrópusinnar eru í sjöunda himni, ástæðan er ekki horfur Íslands, heldur afdrif Lissabonsáttmálans, enda eru þeir Evrópumenn.  Sjá hér

Mér gæti ekki staðið meira á sama.

Það væri óskandi að samfylkingarmenn a.m.k. meðan þeir starfa í ríkisstjórn hefði hugann frekar við hagsmuni Íslands en Evrópusambandsins.


mbl.is 67% Íra studdu sáttmálann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

& amen, eftir efninu...

Steingrímur Helgason, 4.10.2009 kl. 22:41

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hagsmuni Íslands? Það er bannað fyrir talsmenn EU landanna að tala fyrir eigið land. Talsmenn hvers lands VERÐA að tala fyrir sameiginlega velferð EU (ESB). Það gilda strangar reglur um þetta. Ég hef horft á EU fundi í beinni útsendingu í 2 vikur núna. Það er með eindæmum leiðinlegt að horfa á. Og illa mæta þeir talsmenn hinna ýmsu þjóða...meira skrípóið þetta EU. Írar voru bara látnir kjósa þar til að það kom já og amen. Þeir hljóta að hafa kosið JÁ bara til að sleppa við að kjósa endalaust....

Óskar Arnórsson, 5.10.2009 kl. 07:15

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Nákvæmlega. Eina leiðin til að sleppa við endalausar kosningar er að samþykkja.

Sigurður Þórðarson, 5.10.2009 kl. 07:19

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já, alveg óþolandi fyrir Íra að þurfa vera á þessum hlaupum...

Óskar Arnórsson, 5.10.2009 kl. 07:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband