Ríkisstjórnin svíkur loforð um innköllun kvótans

Ríkisstjórnarflokkarnir lofuðu báðir fyrir síðustu kosningar að þeir myndu standa að innköllun kvótans. Þetta átti að gerast í hænufetum einungis 5% á ári en en brautin skyldi mörkuð tafarlaust og örugglega.  Nú hefur komið í ljós að þetta voru ósannindi og einungis sett fram til að ljúga út atkvæði fyrir síðustu kosningar enda var Jón Bjarnason flóttalegur í Kastljósviðtali kvöldsins.   http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472024/2009/09/23/0/     Jón er áreiðanlega vænsti maður og það er því dapurlegt hlutskipti fyrir hann að vera gerður að talsmanni þessara svika. mynd


mbl.is Ræða um greiðsluvanda heimila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Við erum bara aumingjar að láta fara svona með okkur, meirihluti þjóðar á móti þessu fjandans óréttláta kvótakerfi og ekkert gerist og ekkert hreyfist í átt til endurbóta. Kannski komið að "kvótabyltingu" ..þeirra sem eru á móti kerfinu? .. eða ætlum við bara að halda áfram að vera lúserar fyrir örfáum greifum og kóngum? 

Jóhanna Magnúsdóttir, 24.9.2009 kl. 16:38

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég sendi þér hér með áskorun um að fara í pólitík.

Sigurður Þórðarson, 26.9.2009 kl. 10:12

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

p.s. það þarf nýtt fólk og nýja vendi.

Sigurður Þórðarson, 26.9.2009 kl. 10:12

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Haha, var að sjá þetta núna. Takk, takk..  ég er ekki nógu pólitískt klár.

Jóhanna Magnúsdóttir, 26.9.2009 kl. 20:16

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þú ert mikklu klárari en flestir á þingi.

Sigurður Þórðarson, 27.9.2009 kl. 07:54

6 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sjáðu bara Jón Bjarnason, það er að sögn kunnugra, leitun að manni á öllu Íslandi sem veit jafn lítið um sjávarútvegsmál.

Sigurður Þórðarson, 27.9.2009 kl. 08:00

7 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Jæja, búin að skrifa smá .. takk fyrir að hafa traust á mér!

Jóhanna Magnúsdóttir, 27.9.2009 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband