Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Tökum lensið!
Sunnudagur, 30. ágúst 2009
Vaxtarsproti vísinda, tækniframfara og hagvaxtar er í Austur - Asíu.
Íslendingar eiga stórkostlega möguleika með því að klára fríverslunarsamninga við Kína og Kóreu. Það eru óþjótandi markaðir fyrir fisk, líka fyrir makríl sem Evrópusambandið vill ekki leyfa okkur að veiða.
Þegar skipstjórnarmenn nota hastæða strauma og vindátt heitir það að "nýta lensið" eða einfaldlega að "taka lensið". Við eigum að nýta lensið og góðan byr til að sigla þöndum seglum beitivind út úr kreppunni.
Hin leiðin er náfaðmur ASG sem má lesa um hér: http://skulablogg.blog.is/blog/skulablogg/entry/939816/
Íslendingar standa á krossgögum, valið stendur á milli þess að taka lensið eða vera skuldug upp fyrir haus undir handarjaðri ASG.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Bækur, Heimspeki, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 10:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Sammála því að losa okkur við skuldbingingar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Það eru aðrir markaðir og önnur úrræði til, en endalaus lán og áþján.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2009 kl. 12:15
Sammála. Og tek heils hugar undir með Þresti Ingólfi:
"Við eigum að fleygja AGS öfugum út."
Árni Gunnarsson, 30.8.2009 kl. 13:28
Bara benda þér á að þú getur ekki bæði lensað og siglt beitivind samtímis
Að öðru leyti get ég verið sammál. Aðkoma AGS er því aðeins nauðsynleg að ekki sé fyrirhuguð nein stefnubreyting í efnahagsmálum, neyslu eða fjárfestingu. Mér sýnist búið að setja stefnuna á Brússel og það verður engin þægindasigling á bullandi lensi, miklu líklegra að þá verði sigldur beitivindur
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.8.2009 kl. 14:02
Þakka ykkur öllum fyrir.
Jóhannes, ég þakka þér líka fyrir þína athugasemd í siglingafræðum sem í fljótu bragði virðist rétt en ég er reyndar ekki ókunnugur. Skip á hafi verða fyrir tveimur kröftum sem kallaðir eru drift og straumur. Margir óreyndir sjómenn halda að drift og straumur séu samátta en það eru ekki nema fjórðungslíkur á að þessir tveir kraftar séu úr sömu höfuðáttinni. Drift stafar af vindi en straumar skiptast í nokkrar greinar.
Þegar straumur er sterkari en drift og skipið á miklu lensi má búast við að sjólag sé verulega hættulegt, þá getur einmitt verið nauðsynlegt að sýna aðgæslu og sigla beitivind.
Sigurður Þórðarson, 30.8.2009 kl. 15:56
Heill og sæll; Sigurður - sem og; þið önnur, hér á síðu !
Eins; og þú veist, Sigurður minn, hefi ég þráfaldlega nefnt önnur bjargráð, til viðreisnar okkar samfélags, fremur en að ganga Fjórða ríkinu, suður í Brussel á hönd. Heims álfurnar; eru jú fleirri, sem betur fer, gott fólk.
Þakka þér; sem fyrr - varðstöðu alla !
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 22:33
Algjörlega...Samfylkingin hefur náð að telja þjóð okkar í trú um að Evrópa sé heimurinn allur. Það er svo fjarri lagi.
Halla Rut , 31.8.2009 kl. 00:25
Sæll Siggi minn
Algjörlega sammála þér. Sumt af athugasemdunum er ég samt ekki sammála. Við eigum ekki að taka við boðskapi Sandfylkingarinnar að Evrópa sé allur heimurinn. Við eigum að nýta okkur viðskiptasambönd um allan heim.
Svo eigum við að nýta auðlindir okkar og sigla út úr kreppunni með stæl.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.8.2009 kl. 00:41
Sæll Sigurður.
Þetta er eitt af því sem við í Samtökum Fullveldissinna viljum beita okkur fyrir og höfum mikinn áhuga á. Það má einnig minnast á S-Ameríku sem spennandi svæði sem hefur mikla vaxtarmöguleika.
Axel Þór Kolbeinsson, 31.8.2009 kl. 09:12
Sammála!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.8.2009 kl. 11:27
Axel, já auðvitað er S-Ameríka áhugaverð en hagvöxtur er hraðastur í A-Asíu og þar er mest eftirspurn eftir fiski.
Sigurður Þórðarson, 31.8.2009 kl. 20:32
Það hefur alltaf verið mikil eftirspurn eftir saltfiski í S-Ameríki, þótt vissulega er eftirspurnin jafnvel meiri í Asíu sem og hagvöxtur. En S-Ameríka hefur ákveðið forskot þegar kemur að þjóðratekjum á mann.
En stærsti útflutningsmarkaður Íslands í framtíðinni mun verða Asía.
Axel Þór Kolbeinsson, 1.9.2009 kl. 08:53
Víðsýn áttvísi á öllum tímun er andstæða stefnumörkunnartil langframa. Tækifærum á forgangsraða með tilliti til heildarinnar. Völdin heim til fólksins burt með afæturnar sem selja sig hæstbjóðenda á hverjum tíma: misvitra atvinnu stjórnmálamanna miðstýringar og forræðis. Því fleiri sem eignast og græða er lykill að gróskumiklu gróða samfélagi þar sem samheldni og hamingja eru í öndvegi. Burt með einhliða hráefnissköffun og 1. stigs úrvinnslu þeirra og orkusköffun. Kostnaðar skapandi athafnir innan markaða samkeppnieiningarinnar Íslands eyðir þörf fyrir lávöru og lántökur almennings. Landmæra sía heldur orðsporðsskaðandi áhrifum frá Íslandi og verndar hreinlætis stimpil Íslands á öllum sviðum alþjóða markaðssetningar ekki síst hreint siðferði byggt á heiðinni menningar arfleið eða þessari anti-Rómanó. Enginn á að bera meiri ábyrgð en hann veldur og nóg er af efnivið í landinu til axla þókunina sem fylgir samfélags ábyrgðinni. Ofstjórnar forræðishyggja og miðstýring er mesti bölvaldur sem hefur lent á Íslandsstöndum. Slíkt hefði aldrei gerst ef reynsluboltar væru fyrir-fólkið. Langvarandi reynsla er sönnum um áttvísi og ályktunarhæfni og skiptir miklu meira máli til forystu en trúarlegar stjórnmálastefnur.
Skipsstjórn er betri undirbúningur til ábyrgðarstarfa með tilliti til heildarhagsmuna en langtíma vistun í innlagninga stofnunum nútíma fræðakerfa til að létta á borgarlegri spennu í misskiptinga þjóðríkjum. Vandmáli sem myndast þegar skortur er á hráefnum eða fjölda einstaklinga til raun verðmætasköpunar. Sækjast sér um líkir og framúrskarandi heildarmarkmið halda afturhaldinu í lámarki.
Júlíus Björnsson, 1.9.2009 kl. 16:47
Sæll Gulli. Ef við förum í EB verður þetta aldrei framkvæmanlegt.
Sigurður Þórðarson, 1.9.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.