Dómi yfir illræmdum nauðgara verður áfrýjað

Ég fagna því að þessi garmur sem beitti konu sína svo langvarandi, miskunnarlaus og ómanneskjulegu ofbeldi, skuli nú vera kominn á bak við lás og slá. Ég ætla ekki að fara í smáatriði en læt nægja að hafa eftir héraðsdómi:  "Brot mannsins eigi sér enga hliðstæðu í réttarframkvæmd hér á landi og að hann eigi sér engar málsbætur." Að mínu mati er þessi einstaklingur stórhættulegur umhverfi sínu og ég vona að  fundin verði lausn á því.  Refsiramminn var aðeins nýttur til hálfs en ég veit að dómnum verður áfrýjað.

 


mbl.is Átta ár fyrir gróf og ítrekuð kynferðisbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fer hann ekki bara á biðlista fyrir afplánun?

að þessi maður og aðrir honum líkir fái enn að draga andan er mér óskiljanlegt

Kári Jóhannsson (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 00:01

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæll Kári, ég ætla ekki að vera með nein stóryrði en menn sem gera öðru fólki svona illt, þeim getur ekki liðið vel og þeir eru alls ekki eins og fólk er flest. (sem betur fer)

Sigurður Þórðarson, 8.7.2009 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband