Seðlabankinn kallar yfir sig mótmæli

Það vakti furðu og réttláta reiði margra að seðlabankinn skyldi ætla að halda árshátíð í gærkvöldi á Hótel Nordica. Margir töldu að með þessu væri seðlabankinn að storka mótmælendum. Kona nokkur lýsti t.d. áhyggjum yfir því að þarna væri veitt vín og bankinn væri nýbúinn að fá fé frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum!  Sem betur fer var þetta blásið af þannig að mótmælin fóru friðsamlega fram og allt endaði vel. Ég bloggaði um þetta hér
mbl.is Mótmælt við Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband