Lifir ríkisstjórnin í skjóli veikinda?

 Mér er eiginlega ţvert um geđ ađ taka ţađ fram, sem öllum á ađ vera ljóst  ađ allt ćrlegt fólk óskar veiku fólki skjóts og góđs bata,  en ég geri ţađ samt, bćđi af ţví ađ ég geri ţađ af heilum hug og til ađ forđa misskilningi. Ţađ er alveg makalaust ađ lesa allar ţćr mćrđarlegu bloggfćrslur sem lúta ađ heilsu  tveggja stjórnmálamana. Oftast er ţetta gert til ađ koma ađ gagnrýni á ţá einstaklinga, einkum ţingmenn sem vilja slíta stjórninni. Af handahófi vel ég tvćr fćrslur hér   er talađ um tillitsleysi  og hér

er varaformađurinn sakađur um "uppreisn gegn formanninum á sjúkrabeđi sem sögđ er vera ósmekkleg."  Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ núverandi ríkisstjórn er  sú óvinsćlasta  á lýđveldistímanum og hún ríkir í óţökk meirihluta ţjóđarinnar og ţingmanna sem eru beittir ţrýstingi og flokksaga. Á slík ríkisstjórn ađ ađ lifa í skjóli í skjóli veikinda tveggja einstaklinga? Er ţetta virkilega ígrunduđ skođun ykkar stjórnarsinna?

 


mbl.is Útilokum ekki breytingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţessir tveir ráđherrar sem hafa greinst međ krabbamein eiga samúđ mína en sú samúđ nćr EKKI til pólitískra starfa ţeirra sem fá hjá mér FALLEINKUNN og ég held ađ ţeir ofmeti stórlega eigiđ ágćti.  Andleg veikindi ţeirra og ríkisstjórnarinnar allrar skal ekki vanmeta, ţví svona hrikalega vanhćfir einstaklingar ćttu fyrir löngu ađ vera farnir frá.

Jóhann Elíasson, 25.1.2009 kl. 22:31

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Tilfinníngaklám & orđazalöt ....

Steingrímur Helgason, 25.1.2009 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband