Spillingin grassear í "Nýju" bönkunum sem aldrei fyrr.

Ég var að horfa á Kastljós þar sem formaður í Félagi fjárfesta var hjá Sigmari, þar sem hann lýsti því hvernig reynt hefur verið að mismuna hluthöfum sem er ólöglegt samkvæmt hlutafjárlögum.  Spillingin grasserar sem aldrei fyrr í Nýja Glitni, Nýja Landsbanka.

Er ekki kominn tími á kosningar?


mbl.is Persónulegar ábyrgðir starfsmanna felldar niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mér finnst ótímabært að fara í kosningar núna, fyrst þjóðstjórn með óspilltu fólki til vors.  Þá ætti að vera gott að kjósa.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.11.2008 kl. 01:23

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jóna, hvar ætlar þú að finna óspillt fólk?

Jóhann Elíasson, 5.11.2008 kl. 03:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband