Skúbb! Ásmundur á leið í land

Ásmundur formaðurinn frækni, á Júlíönu Guðrúnu er á leið til hafnar í Sandgerði í fylgd varðskips.  Á bryggjunni bíða lögreglumenn og borðalagðir embættismenn en auk þeirra er þar almenningur í þeim tilgangi að fagna þessari sjóbörðu hetju hafsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Siggi minn.

Ásmundur er hetja að vekja athygli á þessu kvótakerfi sem er hneisa. Afleiðingar eru að í mörgum þorpum er búið að loka frystihúsum og fólki hefur flutt til Reykjavíkur og þar er nú atvinnuleysið að aukast. Lýst ekki á stjórnarmenn þessa lands.

Guð blessi þig kær i vinur

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.8.2008 kl. 21:01

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

..er ekki hægt að láta Víkingasveitinna æfa sig á honum fyrst það er fjölmenni...GAS! eða bara piparspray..

Óskar Arnórsson, 7.8.2008 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband